Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 51
51 an af, óx sjóðurinn hægt, svo að fyrst 1926 þótti fært að setja honum skipulagsskrá. Var þá ákveðið að verja skyldi vöxt- um hans, til þess að kosta útgáfu Ársritsins, svo og annarrar útgáfustarfsemi, ef kleift væri. Þegar amtsráð Norðuramtsins lagðist niður, ákvað það á síðasta fundi sínum, 10. júní 1907, að afhenda Rf. búnaðar- sjóð amtsins. Var hann þá rúmar 3000 kr. Skipulagsskrá hans var samþykkt á aðalfundi félagsins 1908, og var þá ákveðið að verja 3/4 ársvaxta „til verðlauna handa þeim félagsmönn- um, sem sýnt hafa eftir ástæðum, framúrskarandi dugnað og áhuga í jarðrækt og kvikfjárrækt. Aðalfundur 1933 breytti skipulagsskránni í þá átt, að verja skyldi 4/5 ldutum árs- vaxta, til að greiða fyrir efnarannsóknir er Rf. lætur gera, eða styrkja stofnun og starfrækslu efnarannsóknastofa í þágu landbúnaðarins á Norðurlandi, ef hún kæmist á fót. Magnús Jónsson, úrsmíðameistari á Akureyri, er andaðist 24. júní 1905, ánafnaði Rf. 3000 kr. í arfleiðsluskrá sinni. Var af því fé stofnaður sjóður, Gjafasjóður Magnúsar Jóns- sonar, og var honum sett skipulagsskrá á aðalfundi 1913. Þegar sjóðurinn hefði náð 4000 kr. skyldi 2/3 ársvaxta varið annað tveggja til „til að verðlauna þá karla og konur, sem sýnt hafa frábæran dugnað í garðyrkju, eða styrkja efnilega garðyrkjumenn." Þessu var breytt svo á aðalfundi 1933, að 3/4 ársvaxta skuli varið til að styrkja garðyrkjukennslu í Gróðrarstöð Rf. Minningarsjóður Moritz Fraenckels var stofnaður af gjöf- um, er M. Fraenckel, stórkaupmaður í Gautaborg, gaf félag- inu. En svo stóð á því, að Sigurður Sigurðsson kynntist hon- um lítilsháttar í Gautaborg 1902. Sagði Fraenckel við hann að skilnaði: „Ef yður vantar fé til að láta gera einhverjar til- raunir á Islandi eða til kennsluáhalda í skólanum, þá megið þér leita til mín.“ Þegar Rf. var stofnað, skýrði Sigurður honum frá því, og sendi hann síðan næstum árlega félaginu 300 kr. að gjöf meðan hann lifði, en hann lézt 1910. Af gjöf- 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.