Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 56
56 búnaðarfræðsluna og gera á henni þær breytingar, er sam- rýma hana sem bezt nútímanum. Bændaskólarnir eru og verða höfuðvígi búnaðarfræðsl- unnar. Þeir veita meiri og fastar mótaða fræðslu um land- búnað, heldur en unnt er að veita á annan hátt. Fræðslan á bændaskólunum verður eðlilega sífelld endurtekning frá ári til árs á hinu sama námsefni af sömu kennurum. Af þessu leiðir eðlilega, að bændaskólarnir verða ekki mjög breytinga- og byltingagjarnir og vissulega getur það verið kostur á skól- um. Ekki má þó gleyma því, að viss þróun er nauðsynleg og ekki sízt á breytingatímum, og breytingar á fyrirkomulagi skólanna, gerðar smám saman og þegar þeirra er þörf, verða venjulega affarasælli heldur en breytingar endrum og eins. Skal nú vikið að örfáum atriðum, varðandi breytingar á náminu við bændaskólana, er til álita gætu komið. 1. Nokkru meira frjálsræði um val námsefnis, heldur en nú er. Sumar þær námsgreinar, sem kenndar eru við bænda- skólana, virðast hvorki hafa svo afgerandi landbúnaðarlega þýðingu eða vera svo mikilvægar fyrir aðrar námsgreinar, að ekki verði komist af án þeirra, ef nemandinn finnur ekki heldur neina hvöt hjá sér til að nema þær. Gæti verið æski- legt, að í stað slíkra námsgreina væri hægt að velja aðrar, jafnvel þótt þær ekki væru beinlínis búfræðilegar, svo sem: íslenzku eða stærðfræði umfram það, sem nú er kennt, eða tungumál, sem oss eru jafnan mjög gagnleg, ef þau eru lærð til gagns. 2. Meira mætti gera að því heldur en nú er gert, að fá að- komumenn til þess að flytja erindi og starfa við skólana lengri eða skemmri tíma, jafnvel til þess að kenna heilar námsgreinar eða hluta úr þeim. Slíkt flytur alltaf með sér tilbreytingu og oft nýnæmi. 3. Til mála getur komið að einhæfa námið að einhverju leyti, t. d. að samhliða því, sem skólarnir útskrifa alhliða bú- fræðinga eftir tveggja vetra nám, gætu þeir einnig útskrifað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.