Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 61
61 menntaðir kennarar hafa verið ráðnir að tveimur eða þremur héraðsskólum. — Höfuðtilgangur þessa fræðslustarfs á þó að vera vakning, framkvæmd af sendi- mönnum frá áhuga- og fræðslusamtökum landbúnaðarins, fremur heldur en skipuleg búnaðarfræðsla, þótt hún geti einnig komið til greina, ef hópar nemenda óska að læra bú- fræði sem nokkurs konar sérnám við skólana. Það, sem mest hindrar nú, að hægt sé að hefja að gagni slíkt vakningar- og fræðslustarf við þessa skóla, er tímaþröngin á þeim. Þeir sem skópu hina nýju fræðsluliiggjöf og skipulögðu náms- efnið við skólana, hafa ætlað nemendunum að nema eða fá nasasjón af af allt ciðru heldur en atvinnuháttum og atvinnu- lífi lands og þjóðar. í fáum orðum sagt, það er ekki rúm fyr- ir búfræði, eða atvinnufræðslu af nokkru tagi, við framhalds- skólana. Þau aðskotadýr, sem eru að reyna að troða sér inn í tímaskrána með þess háttar óþarfa, geta átt það á hættu að verða þess völd, að nemendurnir dumpi við landspróf eða einhver önnur próf, sem reglugerðin útheimtir. Eigi að vera unnt að ryðja slíkri fræðslu til rúms, verður fyrst að útrýma einhverju af því, sem nú er krafizt að þar sé kennt. Hér verð- ur þetta mál ekki rökrætt til hlítar. Það sem gert hefur verið er engu að síður athyglisvert. Þriðja atriðið, er teljast má til nýjunga í búnaðarfræðslu, eru umræðufundir þeir, er haldnir hafa verið nú í þrjá vetur á Akureyri og nefndir eru bændaklúbburinn. Þessir fundir eru haldnir á hálfsmánaðar fresti að kvöldinu yfir kaffiborði. Venjulega er einhver, sem vekur máls á einhverju dagskrár- máli landbúnaðarins, en síðan fara fram almennar umræður, fundarmenn segja frá reynslu sinni og bera saman ráð sín. Fyrst í stað voru þessir kvöldfundir nær einvcirðungu sóttir af búnaðarsinnuðum mönnum innanbæjar, en eru nú orðið langmest sóttir af bændum úr nágrenni bæjarins og lengra að, þckt nokkrir áhugasamir bæjarmenn séu jafnan með. Samtök þessi eru algerlega frjáls og óformleg, engin lög, eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.