Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 69
69 voru svona dýrmætir sem beit eða fóður fyrir fénað. Dýrmæt- ar voru einnig engjar, einkum áveituengjar, enda er nrikið talað um engjar og áveitur í Grágás. í Norðurálfu, að minnsta kosti norðan Mundíafjalla, voru þjóðir þá fákunn- andi í akuryrkju á móts við það, sem nú er, akuryrkjutækin frumstæð, akrarnir illa hirtir og illa taddir — og uppskeran eftir því, en auk þess ótrygg, einkanlega á norðurslóðum. Því voru akrar ekki mjiig verðmæt liind í Norðurálfu þá. Onundur tréfótur fékk líklega akra sína að fullu bætta með fiskinu og hvalrekanum á Ströndum, en það var fljóttekinn og árviss matarafli, og því dýrmætt. Allt þetta bendir til, að land vort hafi þá ekki verið svo afleitt feðrum vorum í hlut- falli við ýms önnur lönd. Og fjarlægðin frá Norðurálfu var ekki einungis til baga. Hún var einnig næstum fullkomið ör- yggi gegn utanaðkomandi ófriði og sennilega stundum nokk- ur sóttvörn líka. Þetta opnar oss innsýn í það, hversu geysimikill fólksfjöldi hafi getað lifað í landinu, og þá líka búið þar, meðan allt landið var í rækt, en sjávarafli einnig stundaður og lands- menn sátu einir að honum. Þetta sýnir oss í fyrsta lagi efna- hagslegan grundvöll undir hinni háu menningu, er blómg- aðist á íslandi í fornöld. En það opnar oss ekki síður útsýn yfir það, hvílík hörmung hlaut að dynja yfir, er sú ræktun landsins, sem ég hef nefnt og byggð landsins var grunduð á, tæmdist og eyddist, og landið meira að segja þar á ofan blés upp og breyttist í þá auðn, sem það nú að mestu leyti er, og vér höfum fyrir augum, en ekkert annað en ánauð og alls konar fjárpínd Dana kom í staðinn. Áður stóðu menn gruflandi yfir því, hvernig landið hefði — hefði getað — breytzt í auðn. Nú vitum vér þetta ofur vel. Skógurinn var felldur og brenndur, til þess að fá tún og slægjulönd. Það þurfti víst ekki einu sinni að fella trén, — það var víst nægilegt að bark- sneiða stofninn, svo að þau visnuðu á rótinni og loguðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.