Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 79
79 ur af því dóti, sem verið er að kenna í hinum svokölluðu skólum. ► Jafnframt landvarnarstarfinu bæri að nota þetta tækifæri til þess að hafa bætandi áhrif á siðferði og andlegt viðhorf æskulýðsins í þá átt, sem ég sagði áðan, og hafa þetta starfs- skeið sem eins konar þjóðskóla í manndyggðum og því, sem öllu öðru námi er æðra. í þessum efnum er þjóð vor, því miður, hörmulega á vegi stödd. Ekki er unga fólkið aðeins of fátækt að kurteisi og kunnáttu í réttri hegðun eða siðfágun, heldur og því rniður án siðalærdóms og vitundar um hvað sé rétt eða rangt, góðum manni samboðið eða ósæmilegt, og lætur um of stjórnast af dýrslegum sjónarmiðum og skepnu- legu ófélagslyndi, enda er æskulýðurinn, að því er mér sé kunnugt, alinn upp án nokkurrar leiðbeiningar í þessum þýðingarmestu efnum fyrir velferð hans og velferð þjóð- félagsins. Egvil ekki blanda kristindómi inn í þetta mál. F.n meðan Helgakver var kennt til fermingar, fólst í því ekki svo lítill kristinn siðalærdómur. En þegar því var hætt, var ekk- ert látið koma í staðinn, og sjást þess nú allt of glögg merki í breytni manna og dagfari. Einhverjir kunna að gera sér litlar vonir um mannbætandi áhrif slíks þjóðskóla á æskulýð landsins. En þeim vil ég svara: Það fer alveg eftir því, hvernig á þessum málum verður hald- ið, en á þessu æviskeiði eru menn móttækilegir fyrir áhrifum. Vér ráðum því alveg sjálfir, hvort vér viljum láta æskulýðinn verða fyrir áhrifum eða ekki, svo og hvort þau áhrif eigi að niiða til góðs eða ills. Og er þá vissulega vert að liafa skáta- félagsskapinn í huga, við skipulagningu þessara hersveita vorra til baráttu gegn eyðingu landsins og til upprætingar þeirra ódyggða, ómennsku og siðleysi, sem nú hrjáir þjóð vora og byrgir henni sólarsýn. Það er stórum betra og nauð- synlegra að þroska skapgerð manna og mannkosti en að troða í þá svokölluðum skólalærdómi, sem oftast er til lítils gagns eða einskis nýtur án hins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.