Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 7
7 litnum og þar með blaðgrænunni (Karotíninu) og bætiefn- um. Það sem hér hefur verið sagt um þessa aðferð, er það, sem fram hefur komið í undirbúningsathugunum hér á 0dum, en tilraununum er haldið áfram. Meðal annars er reynd eftirþurrkun á búntunum í þurrkhlöðu, þar sem búntunum er hlaðið þannig, að loftrúm verði milli þeirra. Hvort þessi aðferð getur orðið að notum á íslandi geta aðeins leiðbeinandi menn þar dæmt um. í því sambandi kemur margt til greina, svo sem: veðurfar, fjárfesting, félags- notkun á pressum, aðstaða til eftirþurrkunar með súgþurrk- un í hlöðu eða yfirbreiddum stökkum og margt fleira verð- ur að taka tillit til. í ýmsum löndum liefur þróazt sérstök tækni við að súgþurrka stafla af þessum heybúntum. Votheysverkun. Þessi heyverkun er stöðugt í liraðri þróun í mörgum lönd- um, einkum í sambandi við nautgriparæktina, en virðist einnig koma til greina að vissu rnarki, þar sem sauðfjárrækt er yfirgnæfandi. Ástæðurnar til þessarar þróunar geta verið mismunandi frá einu landi til annars. Oryggisleysi og mik- ið tap við þnrrheysverkun, ásarnt mikilli vinnuþörf hinna gömlu heyverkunaraðferða, á vafalaust sinn þátt í að efla votheysgerð á kostnað þurrheysverkunar, auk þess sem vél- tæknin notast betur við votheysgerðina. í Danmörku eru þessi viðhorf mjög almenn, en auk þeirra á álmginn fyrir votlieysgerð rót sína að rekja til aukins kostn- aðar við hina þýðingarmiklu en vinnutreku rófnarækt. Hér við bætist svo, að hagkvæm nýting beitarlandsins í sambandi við skipulega beit, þar sem kúnum er afmörkuð daglega ákveðin spilda til beitar með rafgirðingum, og kapp er lagt á að halda beitargrasinu sem lengst á ákveðnu vaxtarstigi, næst ekki, nema verka það gras er verður afgangs beitinni sem vothey. Sé grsið látið spretta þar til það er hæfilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.