Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 44
44 lireinn barnaskapur. Hann inun engan veginn einn um þessa skoðun af erlendum fræðimönnum, er landið liafa heimsótt, þótt hann ef til vill hafi verið hreinskilnari og ber- orðaðri en flestir aðrir. Þessi ummæli vöktu að sjálfsögðu mikla hneykslun og talsverðan úlfaþyt meðal framámanna skógræktarinnar og leiddu til vitnisburða og yfirlýsinga á fundum og í blöðum, er ætlað var að hnekkja rækilega svo ósvífnum rógi! og lái ég þeim það ekki. Hvað sem um þetta er og hvað sem líður eyðingu þess við- arlendis, er Ari fróði ræðir um, þá er eitt víst, að skógrækt verður ekki hagnýtt að neinu ráði til þess að hindra upp- blástur eða gróðureyðingu eða til endurgræðslu hins eydda lands. Til þess er skógræktin bæði of kostnaðarsöm, vinnu- frek og seinvirk. Skógur veitir að vísu skjól og slævir átök vinda, en þó svo aðeins til muna, að hann sé annað tveggja orðinn verulegur hundraðshluti af gróðurríki landsins, eða þá græddur skipu- lega í beltum, einungis í þeim tilgangi að skýla. Hvorugu er enn til að dreifa hér svo nokkru nemi og á víst langt í land. IJví til rökstuðnings má nefna: Skógrækt hér hefur enn sem komið er verið mestmegnis framkvæntd í tiltölulega frjóu, grónu og skjólsömu landi. Með öðrum orðum í góðu ræktunarlandi. Þessu veldur sjálfsagt öðrum þræði, að við eigum gnótt af slíku landi og þykjumst geta sólundað með það að vild, gagnstætt því, er tíðkast víða ann- ars staðar, þar sem skógurinn fær aðeins að nema það land, er ekki er talið nothæft til annarrar ræktunar. Þar er rækt- unarlandið of verðmætt til skóggræðslu. Öðrum þræði er þetta viðhorf skóggræðslunnar hér sprottið af því, að trú okkar á viðnám skógarins á hinum lakari landsvæðum er lítil, og reynslan þá sennilega ekki heldur uppörvandi. Skjólbeltagerð, sem í raun og veru er hinn eftirsóknar- verðasti þáttur skóggræðslunnar, á hér líka mjög örðugt upp- dráttar og margt veldur. Okkur skortir nógu harðgerða, vaxtarhraða, skjólsama og hentuga trjátegund til skjólgirð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.