Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 29
29 legt og víðtækt hugtakið er, enda eru vísindi ekkert annað en þau þau fræði, sem fundin eru við athuganir og rann- sókriir og vísindamaður sá, sem frarnkvœmir rannsóknir og at- huganir á einhverjum vettvangi og gefur þeim kerfisbundið form ákveðið með rnati og mœlingum viðurkenndra eininga. Þetta gildir jafnt um ákvörðun á afrakstri jarðar eða bú- penings við mismunandi aðstæður og aðferðir eða mælingu hinna ýmsu orkugeisla, er losna við atombreytingar og kjarnaklofninga. Hugtakið vísindi er því mjög teygjanlegt og afar hversdagslegt og á góðri leið með að formyrkvast af nýjum orðum og hugtökum, er nú hljóma betur og ljóma skærar, en það eru orðin sérfræði og sérfrœðingur. Vísinda- maður þykir að vísu enn þá allgóð skrautfjöður, en sérfræð- ingur er þó meira í tízku, og er því ástæða til að athuga þessi nýútsprungnu skrautblóm dálítið nánar. Hvað er sérfræðingur? Ef til vill er fávíslega spurt en um þetta má þó deila. Heyrt hef ég þá skilgreiningu, að sérfrœð- ingur vœri maður, er vissi allt um ekkert. Auðvitað eru þetta öfgar, og vil ég ganga út frá, að yfirleitt séu sérfrœðingar fjölfróðir og vel menntaðir menn, sem hafi lokið alhliða nárni og þjálfun, áður en þeir sérhœfðu sig í einhverri grein þeirra frœða, er þeir áður höfðu kynnt sér alhliða og all- rœkilega. Þess vegna tek ég þetta skýrt fram, að ég geri stór- an mun á þeim sérfræðingum, er hlotið hafa slíkan alhliða undirbúning og hinum, er aðeins hafa numið sína sérfræði, en vita annars lítið eða ekkert um þá fræðigrein almennt, sem sérhæfing þeirra er þáttur úr, en því miður er hætt við, að sérhæfingin þokist í hið síðartalda form til þess að stytta námstímann. Sú þróun málanna er þó varla æskileg. Þegar athuguð eru þessi tvö form af sérhæfingu er fljót- séð, að þau eru gerólík og má segja, að hið síðartalda, er nefna mætti „algera sérhæfingu“, nálgist nokkuð þá skil- greiningu, er nefnd var í spaugi hér að framan. Nú mætti spyrja eigum við sérfræðinga og höfum við þörf fyrir þá? Spurningin kann að vera hneykslanleg, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.