Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 57
57 annarra utanaðkomandi áhrifa eða eriða. I>að getur varla verið neitt kapprmál að hafa fleiri óþekktar stærðir í dæm- inu en nauðsyn krefur. Þá kemur að afkvæmarannsóknunum, sem Stefán vill lraga þannig að bera saman á býlunum dætur nautanna, er rann- saka á, og „sambærilegar kýr á sama búi“. Að sjálfsögðu á sá samanburður að framkvæmast óðar og kvígurnar hafa lokið 1. mjaltaskeiði. Kemur þá til álita, hvað eru sambæri- legar kýr á búinu. Sambærilegastar eru að sjálfsögðu kvíg- ur á sama aldri og þær, sem dæma á, en sjaldnast mun völ á mörgum slíkum, því þótt nokkrar kvígui að 1. kálfi kunni að vera á búinu, eru þær venjulega misaldra og bera á ýmsunr tímum, en það eitt getur gert samanburðinn næsta hæpinn. Komið gæti til greina samanburður við kvígur frá öðrum árgöngum, en þá þarf að gera margháttaðar leið- réttingar, svo sem vegna árferðis, breytinga á búrekstri, hugsanlegra kynbóta o. s. frv. Hver getur sagt, hverjar þess- ar leiðréttingar eiga að vera? Auðvitað er líka hægt að fara þá leið að bæta við 1. kálfs kvíguna því, er ætla má, að hún hafi bætt við sig, þegar hún er orðin fullmjólka og bera hana þannig umreiknaða saman við meðaltal fullmjólkandi kúa á búinu. Þannig skilst mér Stefán vilji fara að. Hann vill þá finna út meðal- hækkunina á félagssvæðinu frá 1. mjaltaskeiði til fullrar mjólkur og bæta henni við kvígurnar, sem dæma á og bera þær því næst saman við fullmjólkandi kýr á búi því, er þær eru frá. Ekki er ég nú sannfærður um að aðferð þessi gefi réttan dóm. Nythækkunin frá 1. kálfi til fullrar mjólkur er ekki ákveðin lítratala, heldur afstæð tala háð nythæðinni á fyrsta mjaltaskeiði. Við getum t. d. gert ráð fyrir, að nyt- hæð kvígunnar sé % af fullri mjólkurhæð. Meðalhækkun fyrir heildina (félagssvæðið) er hins vegar ákveðinn kg fjöldi og ef við notum hana til að bæta upp kvígurnar, senr dæma á, þá ofmetum við lélegu hópana en vanmetum þá betri. Þetta má sýna með einföldu dæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.