Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 84
84 1957 1958 1959 1960 61.9 61.7 65.0 64.1 Þessar tölur benda ekki til þess, að getgátur Amórs, um tilhneigingar þeirra, er reikna út skýrslurnar, séu á rökum reistar, en þær sýna, að áhrif reiknaðra árskúa geta verið harla mismunandi frá ári til árs og gætir þessa þó enn meira í einstökum félögum. Meðaltal reiknaðra árskúa er því allt annað en meðaltal fullmjólkandi kúa og þetta tvennt þarf alls ekki að fylgjast að. Þegar hér er komið sögu rekur Arnór sig á það, að kjarn- fóðurgjöfin, á skýrslum nautgriparæktarinnar, er miðuð við fullmjólkandi kýr, en ekki reiknaðar árskýr, en ekki vex hon- um í augum að ráða bót á því. Hann yfirfærir bara kjarnfóð- urnotkun fullmjólkandi kúa á reiknaðar árskýr og segir að það geti engum mun valdið, en játar þó, að þetta sé ekki fylli- lega rökrétt, en fyrst svo er, því þá ekki að nota þær rökréttu tölur, sem völ var á og losna við allan þennan hrærigraut. Aðeins eitt hefst upp úr þessu, lakari árangur af kjarnfóðr- inu, en annars hefði orðið og ef til vill er þá tilganginum náð. Lakara er þó, að maður, sem hefur langa æfingu í með- ferð hagtalna, skuli ekki gera sér ljóst, hve hæpið og villandi er að bera saman einstök ár eða árangur þeirra í langri ára- röð, og einmitt í þessu sambandi geta árferðisáhrifin orðið ákaflega mikil og þykir því sjálfsagt að bera saman meðaltöl nokkurra (t. d. fimm) ára. Þetta virðist þó ekki henta Arnóri eða tilgangi hans. Til viðmiðunar velur hann árið 1940, þegar kjamfóðurgjöf komst í algert lágmark svo að segja um land allt, sumpart vafalaust vegna hagstæðs árferðis (einkum 1939), en ef til vill líka af stríðsástæðum. Til þess að rök- styðja þetta, skal nú greina hér kjarnfóðurnotkun á full- mjólkandi kú í félögum þeim, er Arnór notar sem sýnishorn á árunum 1938—1942, svo og á öllu landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.