Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 81
81 sínu hlutverki. Þegar við berum saman erlent kjarnfóður og innlent heyfóður, þá getur heyfóðrið ekki fullnægt fóð- urþörf mjólkurkúa nema að vissu marki, vegna þess, að það er takmarkað hvað þær torga miklu af því og þar verður kjarnfóðrið að taka við. Aukin ræktun og heyöflun leysir ekki þennan vanda, aðeins betra fóður, meira fóðurgildi miðað við þyngd eða rúmmál, kemur þar að notum. Sé hins vegar borið saman erlent kjarnfóður (kolvetnafóður) og inn- lent kjarnfóður (proteinfóður), þá rekum við okkur á þá staðreynd, að innlenda kjarnfóðrið er svo proteinauðugt, að það er bæði óhagkvæmt og ógerlegt að nota mikið af því í kúafóðurblöndur. Heyfóðrið er víðast hvar orðið svo proteinríkt, að kýrnar liafa hvorki gagn eða gott af að fá mikið af því í kjarnfóðrinu. Verðlag innlenda kjarnfóðurs- ins hefur verið þannig, að það hefur ekki örfað notkun þess og meðan hægt er að fá svo gott verð fyrir það á erlendunr markaði, virðist það ekki vera nein goðgá að skipta á því og erlendu, ódýrara og hagkvæmara kolvetnakjarnfóðri. f þessu sambandi má benda á, að sjálfsagt er að gera sum- arbeit kúnna sem bezta og kjarnmesta, svo lítið kjarnfóður þurfi að gefa á nreðan kýrnar eru úti, og að þessu er nú stefnt alls staðar, þar sem nautgriparæktin hefur náð nokkr- ur þroska. Þetta breytir þó ekk'i þeirri staðreynd, að kýrnar verður að fóðra inni 7—8 mánuði ársins, og það er í inni- stöðunni, sem kjarnfóðurnotkunin er mest og nauðsynleg- ust. Um samkeppni milli erlendra fóðurefna og innlendrar kornframleiðslu er alls ekki að ræða enn sem komið er. Undarlegust eru skril’ Arnórs um það þjóðhagfræðilega tjón, er af því leiðir, að innflutt kjarnfóður skuli vera lág- tollað. Nú er það svo, að innfluttar vörur hafa hér jafnan verið misjafnt tollaðar og hefur slíkt farið eftir mati þings og stjórna á hverjum tíma. Aldrei hef ég heyrt það talinn einhvern þjóðhagfræðilegan voða, þótt svokallaðar nauð- synjavörur væri lágt eða alls ekki tollaðar. Mætti þó álykta, af ummælum Arnórs, að hann telji það þjóðhagfræðilegt 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.