Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 58
58 Meðalhækkun á félagssvæði liefur reynzt 1400 kg frá 1. mjaltaskeiði til fullrar mjólkur. Tveir kvígnahópar hafa mjólkað að 1. kálfi 1800 kg og 2700 kg, sem er um % af fullri nythæð. Hún ætti því að metast 3000 og 4500 kg, en verður með reglu Stefáns 1800-þl400 = 3200 og 2700+ 1400 = 4100 kg, sem er of hátt í fyrra tilfellinu en of lágt í því síðara. Auðvitað mætti líka nota hlutfallsregluna, þótt heildarmeðaltöl yfirfærð á einn eða fáa einstaklinga séu alltaf hæpin, en því ekki í þessum tilfellum að nota bús- meðaltölu? Á þessu öllu er sá ljóður, að við losnum ekki við þær skekkjur, sem orsakast við það að bera saman kyn- slóðir frá mismunandi tímum og verðum því að grípa til áætlana og nrisjafnlega vel fenginna stærða til þess að jafna þann mun. Satt að segja virðist mér miklu einfaldari og öruggari lausn augljós og mun hún hafa verið notuð hér að einhverju leyti beint og óbeint, en það er að bera kvíguhópana, sem við erum að reyna, saman við jafnöldrur þeirra undan reyndum nautum á félagssvæðinu. Þá losnum við við ár- ferðismuninn, kynslóðamuninn og aðbúðarmuninn, sem jafnast út við það, að kvígurnar, sem bornar eru saman, eru í báðum tilfellum frá mörgum mismunandi búunr. Höfuðrök S. A. fyrir ágæti þeirrar aðferðar, að fá nautin reynd á búunum út um byggðirnar, skulu nú athuguð nokkru nánar: 1. „Nautin eru prófuð við þær aðstæður, sem ríkja á svæð- inu, þar sem þau á að nota.“ Ekki fæ ég séð nauðsyn þess, ef hægt er að prófa nautið á annan hátt. Aðstæður gætu ver- ið svo slæmar á einu starfssvæði, að afkvæmi nautsins fengju þar á engan hátt notið sín. Sú reynsla, sem þar fengist af góðu nauti, gæti þá orðið algerlega fölsk, og engum neinn akkur í henni nema þeim, er vildu viðhalda sleifaralaginu. Hitt skal svo játað, að lítið stoðar að kynbæta örar en, að þeir, sem kynbótanna eiga að njóta hafi bæði getu og vilja til að nýta þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.