Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 27
27 Það er mjög þýðingarmikið, að við gerum okkur fulla grein fyrir hvar við stöndum, til hvers við erum megnugir og livað við treystum okkur til að gera í þessum efnum, og blasa þá við eftirfarandi atriði: 1. Bœndaskólarnir og frœðslan þar þarfnast mikilla um- bóta, og að sjálfsögðu kemur ekki annað til greina en að bccta úr því, sem þar er ábótavaut, til þess að skólarnir komi að fuilum notum og njóti fulls trausts og álits. Að öllu sjálfráðu ættu tveir bændaskólar ekki að geta fullnægt þörf- inni. 2. Æðri búnaðarmenntun, ef við ætlum að veita hana hér, verðunt við að gera þannig úr garði, að hún haldi til jafns við það, sem veitt er og krafizt annars staðar, svo unnt verði að sentja við erlenda háskóla um framhaldsmenntun þeirra manna, er við höfum undirbúið, án þess að þeir þurfi að endurtaka þann liluta námsins, er við höfum veitt þeim. Kemur þá til álita, hvort við eigum að keppa að og treyst- um okkur til, að veita almenna búnaðarkandidatamenntun, eða hvort við eiguni aðeins að veita hana að einhverju leyti í samvinnu við aðra búnaðarháskóla, þar sem nemendur okkar geti síðan lokið náminu. Þetta yrði þá hliðstætt því, sem nú er um verkfræðanám við háskóla íslands. Öll sér- nám yrði þá að sjálfsögðu einnig að stunda erlendis. Það, sem við verðum þá að keppa að er það, að sú menntun, sem við veiturn þessum mönnum, sé fullgild menntun svo langt, sem hún ncer, og viðurkennd sem slík af þeim erlendu menntastofnunum, sem við höfum samvinnu við. Við getum svo alitaf aukið okkar hlut eftir því sem geta okkar og að- stæður leyfa. 3. Við verðum að gera okkur nákvæma grein fyrir því, hver þörf okkar er fyrir menn með hærri búfræðimenntun. Sú áætlun á ekki aðeins að taka til þeirra, er nú eru í starfi, heldur einnig til væntanlegrar þarfar framtíðarinnar. Þá verður einnig að taka með í reikninginn þá, er sennilega heltast frá námi af ýmsum ástæðum eða hverfa að öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.