Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 132

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 132
132 nokkuð mislangt frá sólu eftir því, hvar hún er stödd á braut sinni og er sá munur mest 3%. Þegar jörðin er við þann enda sporbaugsins, þar sem hún er næst sólu, er sagt, að hún sé í „perihelion" en í „aphelion", þegar hún er fjærst sólu. Nú hagar svo til, að þegar jörðin er næst sólu, veit norðurskautið frá sólu, þegar jörðin er í aphelion eða fjærst sólu. Þá er sumar á norðurhveli jarðar. Þar sem mis- munandi fjarlægð jarðar frá sólu hefur nokkur áhrif á það hitamagn, sem jörðin móttekur, leiðir af núverandi afstöðu jarðar til sólar, að vetrar verða tiltölulega mildir á norður- hvelinu en sumur tiltölulega svöl. Ekki hefur þessu og ekki verður þessu þó ætíð þannig farið. Jarðmöndullinn hreifist smám saman í hring, sem verður botnflötur keilu með toppinn í miðpunkti jarðar og miðlínu hornrétt á flöt jarðbrautar. Þessi hreifing jarðöxulsins er nefnd „Preses- sion" og er óháð halla jarðmöndulsins, Inklinationinni". Umferð jarðmöndulendans tekur 26000 ár, en af henni leið- ir að jarðskautin skipta um stöðu í perihelion og aphelion á 13000 árum. Eftir um 13000 ár verður því svo komið, að norðurskautið veit að sólu, þegar jörðin verður í perihelion eða næst sólu, og þá verður því sumar á norðurhvelinu, en þessu verður aftur öfugt farið í aphelion. Sumur verða þá tiltölulega hlý á norðurhveli jarðar en vetrar kaldir. Þessi afstöðubreyting getur að sjálfsögðu orsakað nokkrar hitasveiflur, en varla nægir hún ein til að hleypa ísöld af stað eða afmá hana aftur. Eins og sakir standa er talið, að meðalhiti sumarsins sé um 4—5° C lægri og meðalhiti vetr- arins um 4—5° C hærri á norðurhveli jarðar en á suður- hvelinu, vegna þessa mismunar. Ætla mætti, að þetta skipti ekki miklu máli þar, sem fall sumarhitans jafnaðist af hækkun vetrarhitans, en þessu er ekki að öllu leyti þannig farið, því skilyrðin til snæfalls eru allt önnur á vetrum en sumrum. Með því að vetrarhitinn er að mestu undir frostmarki að meðaltali, er kuldinn næg- ur til þess, að mest öll úrkoman á þeirri árstíð fellur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.