Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 91
91 vitað er, hver erfðamunurinn er á stoíninum frá búi til bús og frá héraði til héraðs. Ég fæ ekki betur séð en með þessu móti sé hægt að af- kvæmaprófa álitlegan hóp nauta árlega og til muna fleiri naut en hægt verður að prófa á stöðvunum í íyrirsjáanlegri framtíð. í S.N.E. eru um 12% af skýrsluíærðum kúm kvígur að fyrsta kálfi, skv. upplýsingum Ó. J. Ef gert er ráð fyrir 14.000 kúm á skýrslu í landinu öllu og sama hundraðs- hluta kvígna og í S.N.E., ættu að vera 1(500—1700 1. kálfs kvígur á skýrslu í landinu öllu. Ef hægt væri að stilla svo til, að 30% þessara kvígna væru undan völdum, ungum nautum og 25—30 dætur undan hverju þeirra, væri hægt að dæma þannig 16—20 ung naut í landinu á ári og jafnframt fá vðibótardóm á öll þau naut, sem ættu hin 70% kvígn- anna, sem á skýrslu koma árlega. Ólafi finnst ósennilegt, að bændur verði ánægðir með að fá mikinn hluta af lífkvígum sínum undan óreyndum naut- um. Þetta er sennilegt, en þá verður líka að minnast hins, að ungt naut, óreynt, er að jafnaði betra en gamalt naut, sem ekki hefur verið afkvæmaprófað, svo fremi að um erfðaframför í stofninum sé að ræða. Þegar stofninn er í framför fara nautsmæðurnar smábatnandi, og óreynd naut, sem verða kúneyt í sumar, eru þá að meðaltali betri en ódæmd naut, sem eru 5 árum eldri. Okkur Ólafi gengur það sama til í skrifum okkar. Við viljum báðir vinna að því, að kúastofn landsmanna batni sem mest með ári hverju. Mér hefur þótt ástæða til að benda á þær nýjungar, sem fram hafa komið hin síðari ár og hagkvæmar reynast til að auka árangur kynbótanna. Ólafur tekur hins vegar upp þykkjuna fyrir þá kynslóð, sem ekki þekkti þessar nýjungar, og telur tillögur til úrbóta vera árás á þá, sem að málunum hafa unnið áður. En því má aldrei gleyma, að á sviði búvísindanna hafa orðið stór- kostlegar framfarir síðastliðin 30 ár, ekki sízt á sviði hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.