Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 48
48 heiðarbændur á Jótlandsheiðum létu sér nægja, meðan þeir brenndu og brutu lyngfláka heiðanna, rufu vatnsþétt allag- ið og breyttu ófrjóum heiðunum í akurlönd. Nú hafa snot- ur bændabýli, með hlýlegum, vel skipulögðum múrsteins- byggingum útrýmt frumstæðum hreysum landnemanna. Þetta svarar til bjálkakofanna, sem landnemar um víða ver- öld reistu sér, er þeir hófu að ryðja merkur og rækta jörð á ósnortnum víðáttum ónuminna landa. Þessi tilhögun á sér því nægileg fordæmi og því skyldi eitthvert annað lögmál gilda hér. Bóndi, sem þarf mikið að byggja á jörð sinni, á ekki að byrja á því að reisa rúmgott, vandað og varanlegt íbúðar- hús. Það verður að bíða þar til önnur brýnni verkefni eru leyst. Það er mín fyrsta ályktun í byggingarmálunum. Um byggingu gripahúsa fer mjög eftir því yfir hvaða kvikfénað þarf að byggja. Líklega er dýrast hér að byggja yfir mjólkurkýr, en þó má vafalaust spara þar nokkuð frá því, er gerist og gengur, einkum þegar litið er í einu lagi á fjós og geymslur fyrir hey og áburð. Þá verður fyrst og fremst hægt að spara á áburðargeymslunum. Þegar um venjuleg fjós er að ræða, er ekki lengur hagkvæmt að gera áburðarkjallara, heldur aðeins opið haugstæði við fjósið þannig staðsett, að auðvelt sé að koma áburðinum þangað og að taka hann aftur úr því með traktor og ámoksturstækj- um. Þó kemur til álita hvort geyma skal hland og haug í einu lagi, sem í framkvæmd þýðir að verðmæti hlandsins fara forgörðum. Persónulega hallast ég að því að skilja beri hland frá haug og geyma það í sérstökum hlandþróm, sem alltaf verða þó dýrar, auk þess sem þetta eykur kostnað við flórana. Kemur því til álita, hvort sleppa eigi þeim ávinn- ingi, sem sérgeymsla hlandsins hefur í för með sér og 1ækka byggingarkostnaðinn að sama skapi. Hér má einnig fara millileið. Gera ráð fyrir aðskilnaði hlands og haugs frá upp- hafi en geyma að gera hlandþró, og byggja hana svo si'ðar utanfjóss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.