Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 87
87 var 1960, kom í ljós, að ef dæma átti kynbótagildi nautsins með tilliti til mjólkurfitu (fitueiningafjölda) var stöðvar- dómur áreiðanlegri en dómur á dreifðum búum, ef dæturn- ar voru 14 eða færri, en væru dætur 15 eða fleiri fékkst ör- uggari dómur á nautið með því að dæma það á dreifðum dætrum í héraðinu. Kostnaður við dönsku stöðvarnar var á sl. ári (1961) tal- inn vera um ísl. kr. 65.000.00 á prófað naut. Þá voru starf- andi tvær afkvæmarannsóknarstöðvar eftir danskri fyrir- mynd í Bretlandi, ein í Vestur-Þýzkalandi og ein í Svíþjóð. A stöð í Svíþjóð, sem starfaði í tvö ár, þar sem prófuð voru 4 naut, varð kostnaður á prófað naut um ísl kr. 100.000.00. I Noregi er talið að hægt sé að afkvæmaprófa sæðinga- naut án stöðva fyrir fimrnta hluta þess kostnaðar, sem er við dönsku stöðvarnar. Þessar upplýsingar, sem tilfærðar eru hér á undan, eru samankomnar á einum stað í bók, sem nefnist „Genetic Aspects of Dairy Cattle Breeding“ (Þáttur erfðafræðinnar við kynbætur mjólkurkúa) eftir Ivar Johansson, fyrrv. pró- fessor í Ultuna í Svíþjóð, og var gefin út árið 1961 hjá há- skólanum í Ulinois i Bandaríkjunum. Ólafur hefur sitthvað fleira að gagnrýna í grein minni, en ummælin um fóðrunina á kvígunum á Lundi og dönsku afkvæmarannsóknastöðvarnar. Er honum m. a. óljúft að fallast á réttmæti eftirfarandi atriða: 1. að mjög mikið skorti á, að full vitneskja fáist um kyn- bótagildi mjólkurkúa, þótt þær hafi ákjósanlegt við- væri, 2. að meta beri kynbótagildi gripa eftir því, hve langt þeir víkja frá meðaltali sambærilegra gripa á sama búi, 3. að mismunur á meðalnythæð kúa frá einu búi til ann- ars erlendis stafi svo til einvörðungu af mismunandi aðbúð, en að mjög litlu leyti af mismunandi erfða- eðli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.