Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 100
100 segir Eggert Olafsson, þær hafa verið borðaðar með ,,harð- fiski, mjólk, flautum og smjöri". A Suðausturlandi voru gerðar út langar ferðir til að safna hvannrótunum. Var það kallað að fara ;i rótarfjall ('sbr. gTasafjall). Enn hittist þetta örnefni á nokkrum stöð- um í Skaftafellssýslu. Öft var rótinni safnað svo hestburðum skipti og flutt heim á bæina, þar sem hún var þurrkuð og loks grafin í mold og geymd þannig til vetrarins. Hefur líklega verið farið í leiðangra þessa snemmsumars eða á vorin. Sums staðar virðist hafa tíðkazt, að borða njólana, svo sem á Mýrum vestra. Svo segir Eggert, að þar voru „stöngl- arnir skornir þvert yfir í sneiðar og étnir hráir, með nýju sméri eins og þeir koma fyrir af jörðunni". Svipaðs siðar getur Linné frá Lapplandi. Njólinn mun vera beztur ungur. Er hann þá mjúkur og mergmikill. Hreinsa má af honum yzta lagið og borða síð- an merginn, sem er bragðgóður og hressandi. Með aldrin- um trénar stöngullinn og verður þá óætur. Loks má nota unga blaðstilka og blöð, sem annað græn- meti, en lítið mun hafa kveðið að slíkri notkun hér. Þess var áður getið, að hvönnin hafi verið orðin þekkt lækningajurt á miðöldum. Heimildir eru fyrir því, að hinn frægi Paracelsus hafi notað jurtina gegn pestinni (svarta- dauða) í Mílanó 1510. Síðan er hvannarinnar jafnan getið sem pestarmeðals. Skyldu menn tyggja rótina jafnan, til að koma í veg fyrir smitun. Hið sama gilti og um flesta smitnæma sjúkdóma, svo sem kvef og inflúenzu. Hefur trúin á læknisdóma hvannarinnar verið sterk víða um lönd, allt til þessa dags. Víða erlendis má fá hvannarætur í apótekum, en þær kallast á apótekaramáli radix angelicae. Þá er einnig seld hvanntinktura og hvannfræ. Hér á landi munu læknisdómar hvannarinnar fremur )ít- ið hafa verið aktaðir, en þó munu læknisfróðir menn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.