Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 71
71 Auðvitað verður ilræktin alltaf staðbundin eins og korn- yrkja, þótt á annan hátt sé, því hún er tiltölulega óháð veð- urfarinu. Mikið skortir enn á, að við höfum náð fullum tökum á ilræktinni, einkum vantar fjölbreyttni í ræktun- ina og svo er framleiðslan óeðlilega dýr. Skóggræðsla er af sumum talin líklegur tekjuliður í land- húnaði framtíðarinnar. Engu vil ég um það spá, en þó ugg- ir mig, að svo verði ekki í náinni framtíð, og það hygg ég að mörgum bónda muni þykja ágóðinn af þeirri búgrein langsóttur. Alifuglarækt er nokkuð stunduð hér á landi, en mest sem sjálfstæður atvinnuvegur. Hún er þó að mörgu leyti hentug aukabúgrein, þrátt fyrir það þótt hún byggi tilveru sína mestmegnis á aðkeyptu fóðri, en til þess að svo geti orðið, þurfa bændurnir að eiga greiðan aðgang að útung- unarstöðvum, til þess að geta yngt upp fuglastofninn nægi- lega ört. Mest er hér um hænsnarækt, en mér virðist anda- og gæsaeldi að sumu leyti samrýmast betur almennum bú- skap, en þær fuglategundir ganga nokkuð fyrir sér á sumr- um þar, sem skilyrði eru hagstæð. Svínaeldi hefur engri teljandi útbreiðslu náð hér. Ekki geri ég ráð fyrir að það sé hyggilegt, að hver bóndi færi að leggja stund á svínarækt út af fyrir sig, því þá yrði hún að vera í nokkuð stórum stíl og í sérstöku húsrými. Hætt er líka við, að innlendi markaðurinn yrði þá brátt yfirfullur en mjög hæpið, að við yrðum samkeppnisfærir á erlendum markaði, sem ekki er heldur of rúmur. Heppilegast ætla ég að hæfilega stór hópur bænda sameinaðist um eina eldis- stöð, en hver bóndi hafi aðeins einn eða tvo grísi í eldi samtímis og kaupi unggrísina á kostnaðarverði á eldisstöð- inni, þegar þá má taka frá mæðrunum. Þyrfti þá hver bóndi aðeins að útbúa eina litla svínastíu, er koma mætti fyrir í fjósi eða öðru gripahúsi. Geitur eru því sem næst útdauðar í landinu og ekki lík- legt, að þær fái nokkra útbreiðslu hér í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.