Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 2
Jónas ólst upp við algeng sveitastörf eins og þau voru um næst liðin aldamót. Lærir að smíða og vinnur að þeirri iðn um stundarsakir, en vendir allt í einu sínu kvæði í kross og fer til Danmerkur nemur þar mjólkurfræði og kemur til Islands aftur fullur atorku að takast á við það starf, er for- lög höfðu honum búið að vinna, en það var uppbygging Mjólkursamlagsins á Akureyri, og forstaða þeirrar stofnun- ar allt frá upphafi og þar til hann vegna aldurs varð að láta af störfum. Mjólkursamlagið á Akureyri var einskonar fósturbarn Jónasar, barn sem úr frumbernsku var, með föðurlegri mildi, agað og tyft, þannig að nú á fullorðins ár- um er þetta samlag með styrkustu stoðum undir búskap Eyfirskra bænda. En Jónas gerði sér grein fyrir því að ekki var nægilegt að byggja mjólkursamlag og ætla því vöxt og viðgang ef engin kæmi í það mjólkin og því beitti hann sér fyrir því að stofna félagssamtök bænda í Eyjafirði um naugtriparækt, og stjórnaði þeim samtökum með dugnaði og ráðsnilld jafn- lengi og samlaginu. Ýmis önnur félags- og menningarmál lét Jónas sig miklu varða og var þar í öllu heill í starfi. Allra þessara starfa er að nokkru getið í ágætum minningagreinum er um Jónas hafa birst utan eitt sem naumast hefur verið nefnt, en er af eðlilegum ástæðum tilefni að þessu pári; en það voru af- skipti Jónasar af Ræktunarfélagi Norðurlands. I stjóm þessa félags var Jónas í 21 ár, var fyrst kosinn 1952 og lengst af ritari félagsins og prýðir hans settlega og netta rithönd fundargerðabækur félagsins frá þessum tíma. Síðasta árið sem Jónas var í stjórn var hann formaður félagsins. Er ég hóf störf hjá Ræktunarfélaginu á haustdögum 1964, þekkti ég Jónas Kristjánsson ekki nema af afspurn. En ég fann fljótlega þegar ég tók að bjástra við að koma á lagg- irnar rannsóknarstofu, nýkominn frá námi og reynslulítill við öll framkvæmdastörf, hvílík stoð og stytta Jónas var. Og þannig var það þessi ár sem Jónas hafði afskipti af málefnum Ræktunarfélagsins og rannsóknarstofunnar, hann var sífellt boðinn og búinn til að ræða um hvað betur 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.