Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 6
Gras er að því leyti frábrugðið öðru skepnufóðri, að efna- samsetning þess og næringargildi breytast í sífellu. Með auknum þroska verður það æ trefjakenndara, meltist þá sí- fellt verr og missir næringargildi. Þó að finna megi töflur yfir efnasamsetningu heys og grastegunda, eru þær aðeins meðalgildi, en frávik geta ver- ið stór. Ef vel á að vera, þarf því hver bóndi sérstaka ákvörð- un á fóðurgildi heys af eigin túni. Þetta má gera á tvennan hátt: 1. Með því að nota skepnur við fastákveðin skilyrði og rannsaka, hve vel þær nýta fóðrið til myndunar afurða. 2. Með því að nota efnafræðilegar aðferðir til ákvörðun- ar á samsetningu fóðursins. Notkun dýra í fyrri aðferðinni veldur mörgum erfiðleik- um, aðallega vegna þess, að engin tvö eru eins að þessu leyti. Ovissuna má minnka með því að nota margar skepnur af svipaðri gerð og á líkum aldri. Þetta gerir fóðurákvarðanir á þennan máta fjár-, vinnu- og tímafrekar, og þær eru reynd- ar ekki vinnandi vegur, þegar rannsaka þarf mörg sýni. Fóðurfræðingar verða því að notast við efnafræðilegar að- ferðir til ákvörðunar á fóðurgildi. Með notkun þeirra má mæla heildarorku fóðursins, það er fjölda hitaeininga, sem losna við fullkominn bruna ákveðins fóðurmagns; einnig magn próteina, trénis og hinna ýmsu steinefna. Slíkar mæl- ingar sýna, hve mikla næringu fóðrið sjálft geymir, en til að finna raunverulegt næringargildi fóðurs fyrir skepnuna verður að draga frá þann missi næringarefna, sem verður við meltingu, uppsog og efnaskipti í skepnunni. Með þessu verður að reikna við allar mælingar á fóðurgildi. C. Meltanleiki heyfóðurs. Mesta rýrnunin á næringargildi fóðurs verður í meltingar- kerfi skepnunnar og stafar af því, að hluti fæðunnar meltist ekki og tapast með saur. Meltanleiki fóðurs er skilgreindur sem sá hluti þess, er 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.