Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 8
Vænlegast til árangurs þótti að finna sambandið milli magns trénis eða trefjaefna, annars vegar og meltanleika hins vegar. Með auknum þroska eykst trénismagn grass stöð- ugt, og það verður æ tormeltara. Þetta er eðlilegt. Við vöxt þarfnast jurtin sterkari stoð- vefja í frumuveggjum stönguls og blaða. Aðalefni frumu- veggja er fjölsykran sellulósi — eða beðmi, en nokkuð gætir skyldra efna — hemisellulósa. Auk þess myndast efni kallað lignin í frumuveggjum til frekari styrktar. Þessi efni mynda tréni jurtarinnar. Meltingarhvatar jórt- urdýra vinna ekki á þeim, og þau væru ómeltanleg fyrir skepnuna, ef ekki kæmu til ákveðnir gerlar, er hafa nauð- synlega hvata til meltingar sellulósa og hemisellulósa. í vömb jórturdýra er urmull slíkra gerla, og skepnan er því háð þeim við meltingu heyfóðurs, en meltingin er aftur forsenda þess, að næringarefnin komi skepnunni að gagni. Gerlar í vömb jórturdýra melta 50—80% sellulósa og hemisellulósa. Þetta bil stafar af breytilegu magni lignins í jurtinni, en á því vinna hvorki lífhvatar skepnunnar sjálfr- ar né hvatar vambargerlanna. Lignin er því algjörlega ómeltanlegt í eðli sínu. Það bindur líka efnafræðilega nokk- urn hluta sellulósa og hemisellulósa og gerir þau þar með ómeltanleg. Að athuguðu máli má því búast við, að meltanleiki gras- fóðurs sé í öfugu hlutfalli við trénismagnið, og þetta hefur sýnt sig við samanburð á skyldum grastegundum2, en síð- ur, þegar rannsakaðar eru margar, minna skyldar tegundir. Þetta veldur erfiðleikum, þegar fóðurfræðingar þurfa að nota trénismagn til áætlunar á meltanleika töðu, sem er venjulega blanda margra grastegunda. Osamræmið stafar af eðlismun grastegunda. Hver tegund verður æ ómeltanlegri eftir því sem á líður sprettu, en hraði og eðli þessara breytinga fer eftir tegundum. Mismun- andi tegundir með sama trénismagn geta því verið mjög misjafnlega vel meltanlegar. Fóðurfræðingar viðurkenndu fljótt, að trénismagn er óáreiðanlegur mælikvarði á meltanleika3 og leituðu nýrra 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.