Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 14
3. Við ákvörðun á meltanleika lífrænna efna má nota síun í stað skilvindunar. Þetta flýtir mjög fyrir söfnun ómeltrar leifar og er aðalástæðan fyrir auknum afköstum í Alexander aðferðinni. í Tilley aðferðinni er ekki mögulegt að nota síun, því að ómeltar trénisleifar stífla síuna. Þetta má þó koma í veg fyrir með því að bæta út í, rétt fyrir síun, smágerðu ólífrænu dufti — kísilgel, sem flýtir mjög síun. í Tilley þurrefnisaðferðinni þarf að vega kísilduftið ná- kvæmlega í hvert meltiglas, því að það bætist við þurrefnis- massa ómeltu síukökunnar. Þetta kostar mikla vinnu, og skilvindun reynist ekki eins seinleg. Kísilduftið eykur hins vegar ekki lífrænan massa síukökunnar. Það er algjörlega ólífrænt sjálft, og við ákvörðun á meltanleika lífrænna efna þarf ekki að vega það í hvert glas, um það bil 1 g (1 tsk.) nægir. 4. Þrátt fyrir mikil afköst — eða 250—300 sýni á viku, er nákvæmni Alexander aðferðarinnar eins mikil og í Tilley aðferðinni. C. Nánari lýsing á Alexander aðferðinni. 1. Taka vambarvökva. Vambarvökvinn, sem notaður er við gerjunarstigið, er tekinn úr tveim eða þrem kindum, sem gengizt hafa undir uppskurð, er opnar leið beint inn í vömbina frá hlið. Er þá hægt að ná vökvanum þar út fljótt og sársaukalaust. Án uppskurðar væri hægt að ná vökvanum gegnum munninn, en það tæki langan tíma, ylli skepnunni óþægindum og væri ógerlegt reglulega í hverri viku. Uppskurðurinn er fremur einfaldur og tekst yfirleitt vel. Dýrin ná eðlilegum aldri, ef vel er um þau hugsað. R.N. á nú þrjá slíka sauði, sem hafðir eru til húsa á Rangárvöllum, búi SNE við Akureyri. Einn hefur gefið vökva síðan í janúar 1973, hinir tveir síðan í ágúst sama ár. Vökvinn er dreginn út með handdælu, svo að myndast rétt nægilegt lofttæmi fyrir rennsli hans niður í hitabrúsa. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.