Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 18
Áður en meltiblandan er síuð, er hér um bil 1 g af kísil- dufti, eða 1 tsk. bætt í hvert glas. Hliðar þess eru síðan stroknar með gúmmíspaða til að losa viðloðandi föst efni. Blandan er nú síuð. Omeltar leifar sýnisins safnast í köku á forbrenndan síupappír úr glertrefjum. Með þessu móti verð- ur síunin góð og fljótleg. Með tólf síum má sía 50 sýni á klukkustund. 9. Útreikningar d meltanleika lífreens efnis. Síupappír og leif hvers sýnis eru sett í álskálar, þurrkaðar næturlangt við 100°C, kældar og vigtaðar. Þær eru síðan settar í ofn og brenndar við 480 °C, kældar og vigtaðar á ný. Mismunurinn á þurrum og brenndum massa hverrar leifar er massi ómeltra lífrænna efna í 0,5 g af þurrkuðu heysýni. Til samanburðar er fundinn heildarmassi lífrænna efna í hverju sýni með því að vega 1 g af sýni, brenna það við 480 °C og vega aftur. Einföld formúla til að reikna út in vitro meltanleika líf- rænna efna verður því: % meltanleiki massi LE í massi LE í lífrænna efna = 0,5 g sýms - ómeltn leif x 100 (LE) massi LE í 0,5 g sýnis í vambarvökvanum sjálfum gætir ómeltra efna, sem taka verður til greina. Þess vegna eru viðmiðunarglös með vamb- arvökva eingöngu „melt“ jafnt sýnunum. Mismunandi nið- urstöður úr þessum tómaglösum (blank) benda líka til, að vambarvökvinn hafi ekki blandast nógu vel í byrjun. Lokajafnan, leiðrétt fyrir ómelt efni í vambarvökva, verð- ur því: % meltanleiki lífrænna efna (LE) massi LE í / massi LE í massi LE í 0,5 g sýnis \ sýnisleif vökvaleif massi LE í 0,5 g sýnis X 100 Með þessari aðferð tekur 5 daga að vinna úr hverju sýni. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.