Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 20
D. Þœttir, er dhrif hafa d aðferðina. 1. Vambarvökvinn. a) Fóðrun skepnunnar. Fóðrið hefur mikil áhrif á starf- semi vambargerlanna, og gjöf verður því að vera sem jöfn- ust. Sauðunum, sem við notum, er gefið hey af jöfnum og miklum gæðum auk steinefna og vítamína. b) Taka vambarvökva. Menn greinir á um það, hvort tíminn, sem líður milli fóðurgjafar og töku vambarvökva, hafi áhrif á starfsemi vambargerla. Flestir taka vökvann 12—18 stundum frá síðustu gjöf, þó að vitað sé, að gerlarnir eru flestir 1—6 stundum eftir gjöf. Þessi dráttur hefur sína kosti. Vambarvökvinn er þá orðinn þunnfljótandi, og það flýtir töku hans. Þá er líka minna af uppleystum næringar- efnum, sem ógilt gætu niðurstöður. Við tökum því vambar- vökvann að morgni, 16—17 stundum eftir síðustu gjöf. c) Mismunur d skepnum. Þó að fleiri en ein skepna sé á sömu gjöf, er gerlastarfsemi þeirra oft mismunandi. Þessi munur skiptir minna máli, ef tekinn er vökvi úr tveim, þrem skepnum og hann blandaður, áður en melting hefst. 2. Köfnunarefnisbætir. í þessari aðferð er ammoníum súlfati bætt í vambarvökv- ann. Alexander sýndi, að þetta kom í veg fyrir breytilega gerlastarfsemi, sem er háð fóðri skepnunnar. Þessi jöfnun minnkar verulega frávik í niðurstöðum frá einni viku til annarrar, því að þar er breytileg gerlavirkni stærsti þáttur- inn. Ef höfð eru til viðmiðunar nokkur heysýni með þekkt- an meltanleika (viðmiðunarsýni) og alltaf þau sömu, koma í ljós frávik niðurstaðna frá einni viku til annarrar. Ef nið- urstöður viðmiðunarsýna eru hærri eða lægri en venjulega eina vikuna má umreikna niðurstöður sýna þeirrar viku, svo að þær verði sambærilegar við eðlilegar niðurstöður. Við áttum í nokkrum erfiðleikum á R.N. í fyrstu, því að niðurstöður viðmiðunarsýna voru mjög breytilegar frá einni 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.