Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 39
Yfirborðslag jarðvegsins hefur að sjálfsögðu algera sér- stöðu, einkum í grónu landi, þar sem því fylgir gróðursvörð- urinn, með miklu magni af lifandi og dauðum jurtahlutum, mosa, stönglum og rótum. í gróðursverðinum er að jafnaði mikið af smádýrum, einkum mordýrum og maurum, sem ekki fara niður í hinn eiginlega jarðveg, og geta því ekki kallast jarðvegsdýr í strangri merkingu. Engin tilraun var gerð til að skilja þessi yfirborðsdýr frá hinum, enda er það ekki auðvelt. Þó hefði verið fróðlegt að taka þynnri sýnis- sneiðar úr yfirborðslaginu t. d. 1 cm, og hefði þá efalaust fengist verulegur mismunur á efri og neðri hluta þess. Samkvæmt töflunni eru bessadýr og krabbadýr nær ein- göngu í efsta laginu, og því sennilega bundin við mosa eða annan gróður. Skordýr, pottormar og þyrildýr eru marg- falt fleiri í yfirborðslaginu en í hinum lögunum til samans, en fara þó niður á um 10 cm dýpi, skordýrin í mólendi, en hinir flokkarnir í mýrum. Mordýr og maurar fara hins vegar niður á um 15—17 cm dýpi í þurrlendinu, en aðeins 10 cm dýpi í mýrum. Þessi dýr eru bundin við loftrúm í jarðveginum, og geta því ekki þrifist í vatnssósa jarðvegi. Nálormarnir hafa algera sérstöðu meðal smádýra jarð- vegsins hvað snertir lóðrétta dreifingu. I þurrlendinu er að- eins tæpur þriðjungur þeirra í yfirborðslaginu og þeir fara mun lengra niður en aðrir dýraflokkar. Þeir eru yfileitt al- gengir í um 20—25 cm dýpi, og því má ætla að töluvert verði eftir af þeim við venjulegar sýnatökur. Þeir hafa jafn- vel fundist í sýni, sem tekið var á um 45 cm dýpi á Víkur- bakka haustið 1969, og margt bendir til að þeir geti farið enn lengra niður. I útreiknuðum tölum (b) í töflunum er tekið tillit til þessa atriðis. Þess skal að lokum getið, að smádýrin fara mismunandi djúpt eftir árstímum, en frá því verður nánar greint í síð- ustu greininni. 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.