Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 62
Hlöður. Talið er að til þess að geta átt gott hey þurfi bóndinn að hafa hlöður fyrir vetrarforða sinn. Ekki skal þetta í efa dregið, þótt vitað sé að fyrr meir áttu snjallir bændur góð hey undir torfi í tóft, en lenska seinni ára að hafa striga og jafnvel plastdúk á útiheyjum gera þessi hey ódrjúg auk þess sem verklægni við að bera upp hey er víða ábótavant. Drepa vill í útifúlgur og verða af því stórskemmdir. En hvernig er ástatt með hlöður yfir heyfeng Norðlendinga? Samkvæmt athugunum okkar eru um 40% bænda nú með allstórar hlöður þ. e. 1000 hesta eða stærri. Flestar eru þessar hlöður nýlega byggðar og yfirleitt vel gerð hús og aðstaða til að gefa úr þeim alla jafna góð þó enn þekkist í nýlega byggð- um hlöðum stórum, að þær eru niðurgrafnar og erfitt að gefa úr þeim. Helmingur þeirra bænda (50%), er hlöður voru skoðaðar hjá, voru með litlar og oftast nokkuð gaml- ar hlöður, mjög algengt að þær taki í kringum 500 hesta, gjarna voru tvær og jafnvel fleiri kytrur á hverjum bæ. Ekki var dæmalaust að finna allt upp í fjórar smáhlöður á bæ, stundum með allmiklu millibili. Gefur auga leið hve óhag- kvæmt er að koma við súgþurrkun fyrir allan heyskapinn á slíkum stöðum. Þannig er aðstaðan of oft slæm til að koma við tækni eða vinna sæmilega við heygjöf í þessum hlöð- um; þær niðurgrafnar og á annan hátt ýmsan illa fyrir komið. Þá eru einnig of margar heygeymslur ekki nógu vel byggðar, raki kemst inn um veggi og gólf og fleira mætti til tína. Aðalókostur þessara hlaða er þó sá að þær eru of litlar fyrir þann heyskap og bústofn sem á þessum býlum er. Hjá u. þ. b. 10% bænda voru hlöður smáborulegar með afbrigðum eða jafnvel öngvar. Lá þó sums staðar fyrir að hér yrði ráðin bót á mjög á næstunni. Súgþurrkunarkerfi. í þeim stærri og nýrri af ofannefndum hlöðum eru nær undantekningarlaust súgþurrkunarkerfi, þ. e. stokkar 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.