Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 77
Því ber ekki að leyna, að aðferðin hefur nokkra ann- marka. Gert er ráð fyrir, að ærnar séu sprautaðar inn 3—4 dögum áður en þeim er haldið, og þarf því að fara með hrút í ærnar nokkru fyrir fengitíma og skrá gangmál þeirra. Þarna er sem sagt um nokkra fyrirhöfn að ræða. Sami skammtur af hormónum verkar ekki eins á allar ærnar, sem sprautaðar eru. Sumar fæða tvö lömb eða fleiri, en aðrar verða einlembdar eða jafnvel algeldar. Eftir því sem skammturinn er stærri aukast líkurnar á því, að ær fæði fleiri en tvö lömb, og er hætt við, að tiltölulega mikil van- höld verði, t. d. á þrí- og fjórlembingum, einkum fyrst eftir burð. Að vísu má oft venja slík lömb undir fósturmæður. Einnig má ala þau á gervimjólk og beita síðan á ræktað land, en ekki er ljóst, hversu hagkvæmt slíkt er hérlendis. Sé miðað við það, að tiltölulega fáar ær fæði fleiri en tvö lömb, hefur 500 alþjóðaeininga (i. u.) skammtur í ána gef- ið besta raun hér á landi, og ekki virðist draga úr áhrifum hormónanna, þótt þeir séu notaðir í sömu ærnar ár eftir ár. Notkun hormóna getur ekki komið í stað kynbóta og góðrar fóðrunar til aukningar frjósemi ánna. Helst virðist koma til greina að nota hormónana í þær ær á búinu, sem reynst hafa ófrjósamar að eðlisfari, þ. e a. s. eru alltaf eða oftast einlembdar þrátt fyrir góða fóðrun og meðferð. Þótt þær fæði síðan tvö eða fleiri lömb vegna hormónagjafar ætti aldrei að setja á undan þeim. Með stöðugu úrvali fyrir frjósemi ætti slíkum ám smám saman að fækka í hjörðinni. Sé notkun hormóna borin saman við sérstakt fengieldi til aukningar frjósemi, þá er ljóst, að hormónagjöf eykur að- eins frjósemina sem slíka, en fengieldi eykur ekki aðeins frjósemina, heldur bætir einnig holdafar og vænleika ær- innar, og kemur það henni til góða á meðgöngutímanum. Samstilling gangmála ánna getur haft hagnýtt gildi. A seinni árum hefur aukist áhugi á aðferðum, sem beita megi á hagkvæman hátt við að hafa stjórn á því, hvenær 6 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.