Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Qupperneq 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Qupperneq 93
um loga líkt og gas. Einnig höfum við nóg kol. Brátt hlýnar í kofanum og nú er að taka til matar. En þá bregður svo við að ég hefi alls enga matarlyst. Eg hafði um nokkur undan- farin ár þjáðst af leiðum kvilla, magabólgu. En síðast liðið sumar hafði ég ekkert fundið til hennar, og bauð því síst í grun að hún færi að angra mig í þessari ferð. Magabólga er leiðindakvilli gerir mann slappan og framtakslítinn. Ég píndi mig til að eta eitt lítið vöffluhjarta og drakk soðið vatn með. Meira gat ég ekki. Ég svaf heldur lítið um nótt- ina, var með velgju og þrautir. Klukkan fimm næsta morgun förum við úr kofa. Enn er það sama uppi á teningnum hjá mér með matarlystina, ég kem engu að mér nema vatni. Við tökum með okkur bita og setjum kaffi í tvær flöskur. Veðrið er mjög gott skaf- heiðríkt, logn og bjart af tungli næstum sem um hádag væri. Okkur kemur strax saman um það, að skilja. Skyldi Sigfús fara inn Hávarðsdal og Hvítahraunskvíslardrög, en ég upp á Fremrifjöllin og inn Ytralækjardrag, Fremrilækj- ardrag og Krókavatnsflár og hittast við norðaustur horn Heljardalsfjalla. Ég er kominn inn undir Heljardalsfjöll, þegar birta fer af degi. Færið er ágætt. Hvergi sér á dökkan díl, kyrrðin er alger, ekkert heyrist nema skrjáf skíðanna við snjóinn. Með morgunbirtunni koma fram margvíslegir skuggar í giljum fjallanna, litafegurðin er stórkostleg, allt er ósnortið og ég finn að ég er staddur í klakamusteri ís- lenskrar náttúru. Ég skynja eigin smæð, mitt í reginvídd öræfanna og ég veit, að á einu vetfangi getur þetta mjallar- hof breyst í grenjandi víti, sem engu lífi eyrir. Við hitt- umst við Heljardalshornið eins og umtalað var. Nú hefur dregið mikið þykkni upp á norður og austur loftið. Það gæti verið úrkomu von og þá hríðar. Okkur kemur saman um að óvarlegt sé að skilja og sjá ekki hvor til annars lang- tímum saman, ef það sé að ganga að með hríð. Og í stað þess að fara annar í Heljardal og hinn í Stakfellsdal, eins og oftast er gert í seinni leitum, ákveðum við að fara báðir inn Heljardal og suður fyrir Stakfell, eins og gert er í fyrstu göngum, þó það sé nærri þriðjungi lengri leið. Við höldum 7 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.