Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 94
nú inn með Heljardalsfjöllunum. Ekki höfum við nema skammt farið, er við komum á tófuslóð. Hér hefur tófa grafið niður á rjúpuhræ. Nagað beinin og síðan haldið í suður — lengra inn á öræfin. Mér flýgur í hug orðið, fjalla- refur. Þetta eru fyrstu merkin sem við sjáum um líf í heið- inni. Þegar við komum austur í Lindar, þar sem Heljar- dalsáin beygir norður með Stakfellinu, sjáum við að trú gömlu mannanna um haga í Heljardal lætur ekki að sér hæða. Það eru snapir í Lindahorninu og á austurbakka ár- innar. Sennilega stafar þetta af því að kaldavermslið úr lindunum, sem eru þarna margar og býsna stórar, heldur ánni auðri og gleypir hún þá renningssnjóinn og þá nær að rífa af bökkunum. Engin merki sjáum við þess að hér hafi kindur verið. Við nemum hér staðar og Sigfús fær sér bita. Enn hefi ég enga matarlyst, en er ákaflega þyrstur og drekk dálítið af kaffinu, sem við höfum meðferðis. Þegar við beygjum norður með Stakfellinu mætum við hríðinni. Þetta er í fyrstu meinleysislegt dauðafjtik, en þegar við kom- um norður á hraunbrúnina, sem er í miðjum Stakfellsdal, er komin mokandi snjókoma. Það er blíðalogn og snjór- inn bókstaflega hrynur úr loftinu. Stórar hvítar flygsur, eins og dauð vængjabreið fiðrildi. Frarn undan er 8 til 10 kíló- metra breið slétta, algerlega kennileitalaus, eins og nú er háttað snjó og skyggni. Það er því betra að reyna að halda réttri stefnu. Við þrömmum af stað. Færið spillist brátt og ekki líður á löngu uns við erum farnir að vaða molluna í miðjan legg ofan á skíðunum. Snjórinn klessist neðan í skíð- in og hleðst ofan á þau og þau hætta að ganga. Okkur mið- ar mjög hægt. Mínúturnar líða og verða að klukkustund- um. Við tölumst ekkert við, en þumlungumst þetta áfram hlið við hlið, álútir eins og tveir þreyttir hestar sem draga sama plóginn. Það sést ekki neitt, ekki einu sinni tærnar á skíðunum, þær eru á kafi í mollunni. Allt rennur saman í hvíta glórulausa iðu. En loksins sjáum við þó eitthvað. Eitthvað dökkt kemur svífandi á móti okkur. Þetta virðist vera svo sem þrjátíu gráður ofan við sjóndeildarhringinn. „Hvað er nú þetta?“ segjum við samtímis. En við þurfum 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.