Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Qupperneq 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Qupperneq 100
virðast fallega og kristilega hugsað. En ég er ekki sáttur við þessar skoðanir, meðan fullt er viðfangsefna í okkar strjál- býla landi sem i fyrsta lagi valda því, að rangt er að álykta um getu okkar til að styðja vanþróaðar þjóðir út frá mikl- um þjóðartekjum einum miðað við íbúa. Fámennið í hinu stóra landi veldur því að við þurfum meira fé til samfélags- þarfa en aðrar þjóðir ef við ætlum ekki að gefast upp við að búa i landinu. T.d. vantar okkur marga milljarða í vega- kerfið, — einnig þótt við reiknum með malarvegum að mestum hluta. Hvers vegna þá að vera með yfirlæti í sam- skiptum þjóðanna? Við erum á fjölmörgum sviðum þátt- takendur í alþjóðastofnunum og samstarfi og fyllum á því sviði okkar hlut. Því minni ástæða er til að færa enn út á nýtt svið, — að minni hyggju misskilda getu til að miðla af verðmætaöflun okkar til milljónaþjóða. Háþróað tækniþjóðfélag er markmið, sem flestir virðast stefna blint að, til að fullnægja lífsgæðakröfum aldarfars- ins. Allir, sem biðla til fólksins eftir brautargengi, — til umboðs- eða fulltrúastarfa fyrir það, sýnist mér að eigi þarna nokkuð óskilið mál. Það er rík sú kennd í þeim, er dá tækniþjóðfélagið eins og Mídas kóngur i ævintýrinu, sem eignaðist ósk, — og óskaði sér að allt yrði að gulli, sem hann snerti. Þegar óskin rættist, sá hann hvað hann hafði gjört. Klæði og rúmföt urðu m.a. að gulli. Ég er þeirrar náttúru eða ónáttúru að vera með tregðu í blóðinu, — þeirrar nátt- úru sem í tízkumáli heitir að líkindum: staðnaður. F.n þessi náttúra fylgir mörgum manninum og konunni. Einn af lærisveinum Sigurðar skólameistara á Akureyri hefir sagt mér, að sér hafi orðið ógleymanlegt það heilræði Sigurðar, er hann lagði áherzlu á við nemendur sína: „Ekki að brevta því sem vel hefir gefist.“ Sigurður skólameistari er eitt af stærstu nöfnum menntafrömuða okkar og leiðtoga mennta- skólaæsku. Heyrir þetta e.t.v. undir tízkuorðið: staðnaður? Tœkni, tœkni. Talað er m.a. um auglýsingatækni. Þið mun- ið sjálfsagt mörg ykkar úr sjónvarpinu í vetur: Viltu breyta? Þarftu að bæt.a? Já, auglýsingatækni. Þá er hún fullkomin er hún freistar fólksins. Oft til góðs, stundum líka til lítilla 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.