Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 111

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 111
Á síðastliðnu ári (1974) fékkst styrkur úr Menningarsjóði KEA að upphæð kr. 100.000,00 til þess að útbúa handrit að téðu verki Ólafs Jónssonar, þannig að hægt væri að fara með það í prentsmiðju. Á sl. vori fékkst aftur styrkur úr Menningarsjóði KEA kr. 100.000,00 til þessa verks. Vil ég fyrir hönd Ræktunarfélagsins færa Menningarsjóðnum beztu þakkir fyrir þetta framlag. Byrjað er að setja ritið hjá Prentverki Odds Bjömssonar á Akureyri. Menntamála- ráð hefur gefið góð orð um að styrkja þessa útgáfu á næsta ári. Ferðalög. Fór í V-Hún. 1974, bæði til leiðbeininga um heysýnatöku og aftur seinna með niðurstöður heyefnagreininga og heim- sótti þá ásamt Aðalbirni Benediktssyni, sem næst 15 bændur í Víðidal. Nokkur ferðalög urðu í sambandi við tilraunir, bæði Se- athuganir sem um getur í skýrslu Þórarins og einnig aðrar tilraunir, sem við erum viðriðnir. Þá var farið inn í Eyjafjörð, í S-Þing., Skagafjörð og A- Hún. á liðnu voru í sambandi við athugun á súgþurrkun. (Sjá skýrslu um súgþurrkun). Ýmis fleiri ferðalög smærri voru farin. Starfsfólk. Haustið 1974 voru ráðnar stúlkur til starfa. Anna Sæmunds- dóttir hóf störf 10. september og vann til maíloka. Aðal- heiður Jóhannsdóttir byrjaði 16. september og vann til ára- móta. Matthildur Egilsdóttir vann frá 2. september og til janúarloka. Hún vann aðeins hálfan daginn. Við Þórar- inn unnum allt árið. Öllu þessu samstarfsfólki þakka ég vel unnin störf og gott samstarf á liðnu ári. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.