Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Page 17

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Page 17
BÆKUR í VlÐIDALSTUNGU OG Á ÞINGEYRUM 17 Sá maður sem fyrstur veitti skránni eftirtekt var dr. Jón Þorkelsson; hann skrifaði hana upp í Lundúnum 1890 (Lbs. 2038 4to) og notaði hana í ritgerð sinni „Islandske hándskrifter i England og Skotland“ í ANF VIII (1892). Samfelld talnaröð á bókunum er nauðsynleg sökum tilvitnana og er henni því bætt hér við (tölur með feitu letri). Aðrar talningar á bókum innan einstakra kaíla eru frá JÓl. sjálfum. Sogubækur skrifadar sem voru i Tungu i Vydedal, enn þetta er nú 1737 önytt.1 In folio 1 1. Sagami af Volsungum. Ragnare lodbrok. Sigurde Fofnesb(ana). þunn spialldalaus med settaskriptarhende Magnusar Einarss(onar). 2 Hákonar Saga med s(etta)skr(ipt) i grapapp(irs) bande.2 3 2. Olafs Helga Saga med cursiv settaskr(ipt) Þorst(eins) Sigurdss(onar). 4 3. Sturlunga Saga frá Vigur med s(etta)skr(ipt) Jons I>ordars(onar). 5 4. Knytlinga S(aga). Orkneyinga S(aga) og af Magnuse EyaJ(alle) frá Vigur. 6 5. Sverris Saga og Spec(ulum) Reg(ale) med Cursivhende Jons Þordars(onar) frá Vigur. 7 6. Trojumanna Saga. af Magus Jalle. Addonius. med setta skr(ipt) þunn bok frá Vigur. 8 7. bök med hende Augm(undar) Augm(unds) s(onar) og S'“ Þorst(eins) Ket- elss(onar). fyrst á henne Noregskongatal Sæm(undar) fröda.3 4 og Olafs Helga. 9 8. bok med 24. Sógum á. Þar á var saga af Artus konge og koppum hans. Baudvare B(iarka). Hervóru. Heidreke konge. Gaunguhrölfe. Kyrielax. Likla Petre. med s(etta)skr(iptar) hende J(ons) Þordars(onar). fra Vigur. 10 9. Aunnur ogso med morgum Sogum. Þar á Laxd(æla). Vatnsd(æla). Eyr- b(yggia). Eir(iks) Rauda. Armanns og Þorst(eins) g(ala). af Byrne Hytdæla- k(appa). Niála. Droplaugar sonum,1 etc. frá Vigur med sama manns hende. 11 10. Nockud þunn bök med Cursiv settaskr(ipt) frá Vigur. bunden saman med grænum Reimum. Þar á af Bárde Snæfellsás. Geste Bárdars(yne). Jökle Biias(yne). Krökaref. Hrafnkele Freysgoda. Hörde og Holmverium. Vemunde og Vigask(utu). Odde og bandamonnum. fra Vigur. 12 11. bök med íl(iota)skr(iptar)hende S'* Magn(usar) Ketelss(onar) nockud þyck. i formálanum dedicerud C 5'° 5 minner mig. um origines Norveg(icas). 1 Orðunum sem — önytt er aukið inn; árið 1737 var bókunum fyrir löngu Ivístrað, og hefur JÓl. þá kallað skrána um þter ónytar. 2 Pessari línu er aukið inn utanmáls og Hákonar saga þessvegna ekki t'ólusett, sbr. næstu nmgr. 3 Hér á eftir er dregið út og Hákonar saga;JÓl. hefur við nánari íhugun munað að hún var á sérstakri bók, sbr. nmgr. á undan. 4 Orðunum Niála. Droplaugar sonum aukið inn ofan línu. 5 P. e. Christiano 5to. 2

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.