Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Side 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Side 43
BÆKUR í VÍÐIDALSTUNGU OG Á ÞINGEYRUM 43 Registur Registrið nær yfir þau ritverk sem nafngreind eru eftir handritum í skránum A, B, C. Prentuðum bókum er að jafnaði sleppt. Adonius saga B 7. - Adversaria C 106. - Aldarfarsbók, sjá Historia. - Álfaskrif Jóns málara B 23. - Aiheims rímur, sjá Dámusta. - Alþingisbækur B 89, 90, Alþingissam- þykktir C 48. - Ambáles saga og Amlóða B 12. - Andlegar pólitíforordningar, sjá Þrettán.- Andra rímur B 44, C 114.- Andreas, Legenda B 54. - Annálar C 15 (Björn á Skarðsá og Benedikt Pétursson), C 23 (íslenzkir til 1372), C 28 (árin 70-1640), C 91 (utanlands frá 1250), Annálarusl A viðbætir-Annotationes rerum et vocum (eftir Pál Vídalín) B 117. - Áns saga bogsveigis A 17, B 13. - Apollonii rímur C 114.- Apologia Guðbrands biskups um falsbréfin B 91, C 94 (kölluð Apol. bps Þorláks).— Ármanns þáttur og Þorsteins gála B 10.- Árna biskups saga C 17.- Arnarinnar dyggðir, rímur B 40. - Artus saga og kappa hans B 9. - Ásmundar saga fóts B 21. Bandamanna saga .(Af Oddi og bandamönnum) B 11, C 18. - Bárðar saga Snæfellsáss B 11, C 18. - Belíals þáttur B 34, C 102. - Bergbúa þáttur A 1 7, B 13. - Bernhardi leiðsla A 6, B 28. - Bevus saga og Josevenu B 18. - Biskupa annáll C 102. - Biskupaævir Jóns Halldórssonar C 16. - Bjarkeyjarréttur C 87. - Bjarnar saga Hítdælakappa B 10. — Blálandskonga ævi C 61. — Blanda A 6, C 78. - Bleikskinna (bókarheiti) C 18. - Blóðstemmulækningar pápiskar B 29. - Blómsturvalla saga B 17, C 54. - Bósa saga B 18, C 57. - Bragða-Perus A 17. - Brandkrossa þáttur C 102. - Bréfabók Guðbrands biskups A 4, B 87. - Bréfakópíubók C 98. - Búalög C 29. - Bænir C 125. - Böðvars saga bjarka B 9. Catechismus C 120. - Chymicorum signa C 46, signa chymica C 104. — Compendi- um cosmographicum C 45. Dámusta rímur B 46. - Davíðs saltari C 120. - De nobilitate sexus fæminei B 33, sbr. Nobilitas. - Deo Regi Patriæ (eftir Pál Vídalín) B 113, C 82. - Diarium C 124. - Dimna B 32. - Dómar, dómabók, dómaskræða A 5, B 88, C 124. - Drauma-Jóns saga B 20. - Draumaráðningar A 6, Draumavitranir A 17, B 13. - Droplaugarsona saga B 10. - Duggals leiðsla A 6, B 28. Egils rímur Skallagrímssonar B 41. - Egils saga Skallagrímssonar B 16. - Eiðsiíjaþingsbók (-lög) A 11, (á dönsku) C 13. Sbr. Heiðsævislög. - Eiríks saga rauða B 10, C 26. - Ellifró B 38. - Endurskírara upphlaupið í Þýzkalandi B 23. - Eríðir (skrif Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Magnússonar) B 92. - Esajas spádómsbók C 20. - Eyrbyggja saga B 10, 14, C 25. Falentin og Ourson C 90. - Fjarðatal kringum ísland B 46. - Flóres rímur og sona hans B 46. - Flóres saga Frakkakonungs B 21. - Fornkvæðabók B 49. - Fornyrði (Páll Vídalín) B 116, C 36, (Björn á Skarðsá) C 74, (Páll Vídalín) C 83. - Forordningar, forordningabækur B 71, C 42, 49, 69, 72, 105, 111. - Friðþjófs saga frækna C 57. - Frostuþings lög B 78, C 67, 77.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.