Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 20
20 FRJÁLB VERZLUN STENTOFON STI;M»I0\ kallkerfin fvrir skriistofnr og verksmiðjnr Látið STIiXTOFOX kallkerfið létta yður störfin. Með STENTOFON kallkerfinu getur einn talað við alla og allir við einn. Sparið tíma — Sparið sporin — Sparið peninga. STEJSTOFOW gerir allt þettíi fyrir yður. Allar naiiari upplýsingar fúslega veittar lijá STEATOFON iiinboiMitii GEORG ÁMUNDASON & CO. Sími 81180 - 35277 — Box B98 — Reykjavík Þess vegna voru fluggjöldin lækk- uð. Hin lágu fargjöld, ásamt fram- sýni, dugnaði og áræði stjórnend- anna, hafa gert Loftleiði h.f. að því stórveldi, sem það er nú, a. m. k. á íslenzkan mælikvarða. Og sama árið og þessu var ráðið, varð Kristján Guðlaugsson, hæsta- réttarlögmaður stjórnarformaður Loftleiða, — í árslokin. Það var raunar tilviljun, að hann hóf þátttöku i rekstri félags- ins. Aðalstofnendur félagsins, Al- freð Elíasson framkvæmdastjóri og Kristinn Olsen flugstjóri og fé- lagar þeirra, áttu í málaferlum við nokkra meðeigendur sína i fé- laginu um meðferð hlutaf járaukn- ingar, og tók Kristján Guðlaugs- son að sér málið fyrir þá félaga og vann það. Kristján var þá margreyndur í stofnun og rekstri fyrirtækja, enda mun hann vera sá lög- fræðingur, sem stofnað hefur flest hlutafélög á landinu. Átti hann um skeið hluti í 20 hlutafé- lögum og hafði hann komið mörgum á legg ásamt ungum mönnum. I og með vegna þessarar miklu reynslu bauð meirihluti hluthafa honum að gerast formað- ur stjórnarinnar, og tók Kristján boðinu. Fóru störf hans í þágu Loftleiða sívaxandi ár frá ári eft- ir þetta, unz hann lagði niður önnur störf að mestu 1961 og helgaði sig málefnum félagsins. Hafa þeir Alfreð Elíasson for- stjóri og Kristján unnið mjögsam- hent að stjórn félagsins. I. Hann heitir fullu nafniKristján Magnusen Guðlaugsson, fæddur 9. september 1906 á Dagverðarnesi í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Guðlaugur prestur Guðmundsson (f. 1853; d. 1931) og kona hans Margrét (f. 1867; d. 1954) Jónas- dóttir frá Staðarhrauni. Var Krist- ján skírður eftir Kristjáni kamm- erráði á Skarði, móðurafa sínum, sem þekktur er úr sögum. Systkini átti Kristján mörg, eða 11 talsins. Elztur þeirra var Jónas skáld, sem talinn er meðal ljóð- rænustu skálda seinni tíma á ís- landi, en féll frá á bezta aldri. Er Kristján yngstur. Guðlaugur prestur fluttist árið 1908 að Stað í Steingrímsfirði og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.