Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 49
FRJÁLS VERZLUN 49 að auglýsing, sem vandað er til og birtist nokkrum sinnum á skerm- inum, hafi tilskilin áhrif, því að ósjálfrátt leiti þeir uppi það, sem auglýst var. Auglýsendurnir sjálf- ir eru einnig mjög ánægðir. Það virðist augljóst af þessum atriðum, að áhrifamáttur sjón- varpsauglýsinga er töluverður. Þó eru flestir sammála um, að kyrr- myndir hafi takmörkuð áhrif, en þá er vert að hafa hugfast, að gerð slíkra auglýsinga er langtum ó- dýrari en gerð kvikmynda. Því er auðsætt, að kyrrmynd má sýna miklu oftar en kvikmynd, án þess, að heildarkostnaður verði meiri. Við þetta bætist svo, að allt bend- ir til, að þulum verði leyft að tala undir kyrrmyndum innan tíðar og eykur það væntanlega mjög áhrif þeirra. Flestir, ef ekki allir þeir, sem hafa vandað til auglýsinga í ís- lenzlta sjónvarpinu, eru sammála um, að auglýsingakostnaðurinn hafi skilað sér og vel það. Hins vegar er aðstaða til gerðar sjón- varpsauglýsinga enn mjög bág- borin og sjónvarpið sjálft virðist ekki hafa sýnt þessum mikilvæga rekstrarlið nægilega umhyggju. Engu að síður hlýtur reynslan að sanna, hér sem annars staðar, að sjónvarpið er áhrifamesti fjölmið- illinn á sviði auglýsinga, og þótt enn miði hægt, er augljóst, að menn munu skilja þetta til hlítar á næstu árum og hagnýta sér til fullnustu. AUGLÝSINGA- SÍMI 82300 l=RJAI-S VIERZLUIM 80 ára rcrnsla í smíði rciknivela Iryggir gæðin. Einfaldar i notkum Ilæg§iætt vcrð. SKRIFSTOFUÁHÖLD Skúlagötu 63 — Sími 23188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.