Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Síða 57

Frjáls verslun - 01.10.1967, Síða 57
FRJALS VERZLUN 57 <a 7*ecisa SVISSNESK GÆÐAVARA ÁTTA CERÐIR REIKIMIVÉLA SJÁLFVIRKAR PREMTA Á STRIMIL verð frá kr. 6.520 til kr. 29.865. Berið saman verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Áherzla lögð á góða við- gerða- og varahlutaþjónustu. RIFSTOFltVELAVERZLUN &VERKSTA.ÐI Fundir LIL og SH ketilsóda. Við hitann brenna öll lífræn efni burtu, en kornin bind- ast saman og kornastærðin eykst. Þaðan fer efnið í loftskiljur og kvarnir og í flokkunartæki, sem flokka kornin eftir stærð þeirra. Efnið fer alls í gegnum tíu aðal- tæki á leið sinni frá hráefnisgeym- inum, um þurrkarana, upp hinn 34 metra háa turn, þar sem ýms þyngri efni falla burtu og endar í sjálfvirkum pökkunarvél- um í vörugeymslu verksmiðjunn- ar. STARFSFÓLK. Alls munu 26—30 manns vinna við verksmiðjuna, í þrískiptum vöktum. Framleiðslunni er stjórn- að frá elektróniskum stjórntækj- um. Einn maður er við sitthvort stjórntækið, sem m. a. gefa til kynnaástandtækja, svo sembilan- ir, einn annast viðgerðir, einn pökkun og loks er einn á rann- sóknarstofu. Þetta er öll vaktin. í framtíðinni verður unnið á fjór- skiptum vöktum. Þegar tilraunaframleiðslunni lýkur, verður starfsfólkið aðeins íslenzkt. viðurkennd fyrir gæði: ☆ BOTNVÖRPUNET FISKINET NETAGARN FISKILÍNUR KAÐLAR ☆ SAUMGARN og margs konar BINDIGARN H.F. HAMPIÐJAN STAKKHOLT 4 - SÍMI 116 00 Tvö af þýðingarmestu samtök- um sjávarútvegsins, Landssam- band íslenzkra útvegsmanna og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna héldu nýlega aukafundi til að fjalla um afkomumöguleika sína í ljósi þess efnahagsástands, sem nú ríkir. Á báðum fundum voru sam- þykktar tillögur, sem fela í sér þá skoðun, að annað hvort verði rík- isvaldið að grípa til beinnar geng- isfellingar eða mynda víðtækt uppbótarkerfi til að tryggja fram- hald á rekstri útflutningsatvinnu- veganna. í ályktun LÍÚ var sagt, að þörf er „róttækra aðgerða til aðtryggja rekstur sjávarútvegsins. Þessar að- gerðir hljóta óhjákvæmilega að verða fólgnar í teknatilfærslu í þjóðfélaginu og snerta hag allra landsmanna“. í ályktun SH var sagt, að „eigi megi dragast að gengi íslenzku krónunnar verði rétt skráð, eða aðrar þær ráðstafanir gerðar, sem koma útflutningsframleiðslunni að sömu notum“. Athugasemd Nokkrar prentvillur hafa slæðzt inn í grein Björgvins Guðmunds- sonar deildarstjóra. Á bls. 30 seg- ir, að hlutdeild Austur-Evrópu- ríkjanna í heildarútflutningi ís- lands hafi verið 13.9% 1961, en á að vera 14.1%. Þá segir, að 1963 hafi hlutdeildin verið 16.2% en á að vera 17.4%. Um hlutdeild Austur-Evrópuríkjanna í innflutn- ingi íslands segir á bls. 30, að hún hafi verið 16.6% 1962 og 15.1% 1963, en á að vera 19.2% 1962 og 17.8% 1963. — Á bls. 31 er sagt, að 395 tonn af olíum og benzíni séu flutt inn frá Sovétríkjunum í ár. en á að vera yfir 400 tonn.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.