Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Side 64

Frjáls verslun - 01.10.1967, Side 64
m ^Sm'œr Gerið íbúðina að hlýlegu heimili Það getur reynzt vandasamt að búa heimilið, hvort sem það er nýtt eða stendur á gömlum merg og þarfnast endurnýjunar. En ef þér þurfið að fá yður gólfteppi, er valið vandalaust. Það er reynsla þúsunda um land allt, að ullarteppin frá Axminster eru heimilisprýði. Þau ráða úr- slitum um það, hvort íbúð verður bara íbúð eða hlýlegt heimili. Á íslandi ætti að vera ó- þarfi að minna á kosti íslenzkrar ullar, enda hefur hún reynzt bezta fáanlega hráefnið til gólfteppagerðar. EJm aldir hefur ullin verið unnin á íslandi með hinum ófullkomnu verk- færum fortíðarinnar, en hér eru það Axminster- vefstólarnir, sem gera úr henni teppi, sem gæða hvert heimili í senn hlýju og fegurð, þeim tveim kostum, sem eru frumskilyrði þess, að íbúðin verði ekki aðeins íbúð, heldur einnig heimili, sem íbúarnir geta verið stoltir af. Munið, að á góifunum eiga að vera alullarteppin frá Axminster.annað ekki. Axminster GÓLFTliPPAVERKSMIÐJA GRENSÁSVEGI 8 SlMI 30676

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.