Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 12
STIKLAÐ A STORU... vfsitðiur Hagstofan hefur reiknaö vfsitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í fyrri hluta júní 1978 og reyndist hún vera 217,45 stig, sem lækkar í 217 stig (október 1975 = 100). Gildir þessi vísitala á tímabilinu júlí— september 1978. Samsvarandi vísi- tala miðuð við eldri grunn er 4318 stig og gildir hún einnig á tímabilinu júlí—september 1978, þ.e. til við- miðunar við vísitölur á eldra grunni (1. október 1955 = 100). - Vísitala reiknuð eftir verðlagi í marz 1978 og með gildistíma apríl—júní 1978 var 192 stig. Hækkun nú í 217 stig er 13,0%, þar af eru um 7,5% vegna launahækkunar 1. júní 1978, en meöalhækkun launaliöa í vísitöl- unni var 14,9%. Þá varð og 30— 33% hækkun á vinnuvélatöxtum, og undanfarið hefur orðið mikil verðhækkun á ýmsum byggingar- vörum, einkum innlendum, svo sem á sementi og steypu, einangrunar- plasti, hurðum, o.fl. o.fl. V Samvinnutryggingar (reikningum Samvinnutrygginga fyrir árið 1977 kemur fram, að ið- gjöld ársins hjá félaginu námu 2.259.2 millj. kr. Höfðu þau aukizt um 548,1 millj. kr. eða 32%. Tjóna- greiðslur námu hins vegar 1.647,8 millj. kr. og höfðu þær aukizt um 357.2 millj. kr. eða 27,7%. Nettó bóta- og iðgjaldasjóðir félagsins voru íárslok 1977 1.528 millj. kr., en voru 1100 millj. kr. árið áður. Rekstur félagsins gekk vel á ár- inu. Frumtryggingadeildir skiluðu samtals afgangi að upphæð 82,7 millj. kr., og tekjur af óreglulegri starfsemi námu 17,6 millj. kr. Hins vegar varð nokkuð tap á endur- tryggingum, eða samtals 20,6 millj. kr., en hafði verið 60,1 millj. kr. árið áður. Niðurstaða á rekstrarreikn- ingi varð því hagnaður að upphæð 79,7 millj. kr. Á aðalfundi kom m.a. fram, að Samvinnutryggingar lækkuðu á ár- inu 1977 iðgjöld í heimilis- og hús- eigendatryggingum. Þá veitti félag- ið um 700 viðskiptavinum, sem tryggt hafa bifreiðar sínar í 10 eða 20 ár án tjóna, ókeypis iðgjald á ár- inu 1977. Vörusklptajöfnuðurinn Á tímabilinu janúar— maí í ár var aukning heildarinnflutnings tæp 18% (miðað við sama tíma í fyrra), en aukning almenns innflutnings tæp 19% á fyrstu fimm mánuðum ársins 1978 miðað við sama tímabil árið áður. Heildarútflutningur jókst hins vegar aðeins um 2% og út- flutningur að undanskildu áli um 3,7%. Vöruskiptajöfnuður jan.— maí 1978 varð óhagstæður um 5.450 millj. kr., en á sama tímabili árið áður var vöruskiptajöfnuður hagstæður um 2.590 millj. kr. reiknað á meðalgengi jan.—maí 1978. Vöruskiptajöfnuður er því rúmum 8 milljörðum kr. óhagstæð- ari á þessu tímabili í ár en í fyrra. Útflutningsbann hefur vafalaust haft áhrif í þá átt að útflutningur hefur orðið eitthvað minni en ann- ars, einkum í maímánuði. Á tíma- bilinu jan.— maí 1978 jókst verð- mæti útflutningsvörubirgða um 6.900 m.kr. en á sama tímabili áriö áður jókst verðmætið um 10.500 m.kr. reiknað á sambærilegu gengi. Reiknað á grundvelli útflutnings- framleiðslu í stað útflutnings varð vöruskiptajöfnuður 11,7 milljörðum kr. óhagstæðari á tímabilinu jan,—maí 1978, en á sama tímabili árið áður. Minni flúor ( lok júní hélt svokölluð flúor- nefnd árlegan fund sinn í Straums- vík, þann 11. frá upphafi. ( nefnd- inni eru fjórir sérfræðingar til- nefndir af ríkisstjórn og fjórir af ISAL. Nefndin ræddi niðurstöður rannsókna, sem gerðar voru 1977 og lagði síðustu hönd á skýrslu til ríkisstjórnarinnar og ISAL um ástand flúormála í nágrenni Straumsvíkur. Undanfarin ár hefur magn flúors í gróðri farið hækkandi með árunum, en nú brá svo við, að árið 1977 er flúormagnið mun lægra. Flúormengun hefur sem fyrr ekki haft áhrif á drykkjarvatn. Þessar niðurstöður stafa ekki hvað síst af almennt góðu ástandi keranna, lægri raflausnarhita, færri kerskiptum og skautföllum. Þessi atriði, ásamt betri súrálsþekjun hafa veruleg áhrif á flúorútstreymi frá álverinu t Straumsvík. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.