Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Síða 61

Frjáls verslun - 01.06.1978, Síða 61
Frakkar hafa áhuga á olíuleit við ísland Jean Moreau, fulltrúl f viðsklptadelld franska utanríkisráðuneytislns. „Það er greinilegt, að viðskipti Frakklands og islands eru mjög lítil og ráða því fjarlægðir og slæmar samgöngur milli land- anna. f augum franskra kaup- sýslumanna eru íslendingar smá- þjóð og ekki miklir kaupendur. Verðbólgan á íslandi gerír það líka að verkum, að franskir útflytj- endur hafa átt í erfiðleikum með að hugsa um ísland sem mark- að“. Þetta voru orð Jean Moreau, full- trúa í viðskiptadeild franska utan- ríkisráðuneytisins í París, þegar við ræddum stuttlega við hann meðan á Frakklandsheimsókn okkar stóð. Þessu til sönnunar benti hann á að (slandsviðskipti Frakka heföu numið 0,009% af miliiríkjaverzlun þeirra árið 1975, en 0,017% í fyrra. (sland er því mjög neöariega á lista yfir lönd, sem eiga viðskipti við Frakka. Frakkland hefur verið í 10,—20. sæti af þeim löndum, sem kaupa vörur frá (slandi en af heildarút- flutningi okkar (slendinga kaupa Frakkar aðeins 0,7%. Hins vegar eru franskar vörur 3,2% af inn- flutningi islendinga. Þetta er þó mjög breytilegt hlutfall milli ára eins og gefur aö skilja, þegar magnið er svo lítið. Þá getur sér- hver viðbótarsala eða samdráttur haft veruleg áhrif á hlutfallstölur. Það er þó mjög einkennandi fyrir þessi viöskipti, aö Frakkar selja alltaf meira til Islands en þeir kaupa héðan. Það eru einkanlega fiskafurðir og ál, sem flutt hefur verið út til Frakklands en að sögn Moreau virðist ganga treglega að auka sölu íslenzkra sjávarafurða í Frakklandi. Bílar eru mjög áberandi á listum yfir franskar vörur, sem seldar eru til íslands en í fyrra voru þó skip í efsta sæti. Síðan kom stál, vélar og tæki, rafmagnsáhöld, vín og áfengi. Miðað við sölu á íslenzkum afurðum til Frakklands hefur inn- flutningur franskrar vöru til íslands oftast verið 200— 350%. Árið 1975 voru þessi viðskipti hagstæð Frökkum um 7 milljónir franka en óhagstæð um 36 mili- jónir 1976 og svo aftur hagstæð um 32 milljónir í fyrra. Moreau sagði, að Frakkar hefðu mikinn áhuga á að taka þátt í at- hugunum vegna hugsanlegrar olíuleitar við (sland. Þá hefðu frönsk fyrirtæki fylgzt náið með framkvæmdum við byggingu nýrra orkuvera á íslandi, þó að þau hefðu ekki reynzt samkeppnisfær i verði I þeim útboðum, sem fram hafa farið undanfarið eins og vegna Sigöldu og Hrauneyjarfoss. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.