Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 11
1 við'lA
leysum maho
Virðisaukaskattur tekur gildi
Þetta hefur í för með sér auknar kröfur við
gerð sölureikninga sbr.:
Reglugerð
Útgáía sölureikninga.
4. gr.
Rcikningseyðublöð, sbr. 3. gr., skulu vcra fyrirfram tiilusctt (áprcntuð númer) í
snmfclldri töluröð og bera nafn, kcnnitölu og skráningarnúmcr scljanda.
Á sölurcikningum skulu konra fram eftirtaldar upplýsingar:
1. Útgáfudagur.
2. Nafn og kcnnitala kaupanda. Smásöluvcrslunum og aðilum, scm nær cingöngu sclja til
cndanlcgs neytanda, er þó lieimilt að víkja frá þessu skilyrði cf fjárlucð rcikningsins cr
ckki liærri cn 3000 kr.
3. Tcgund sölu, þ.e. Iýsing á hinu selda.
4. Magn, einingarverð og heildarverð.
5. Mvort virðisaukaskattur cr innifalinn í heildarfjárhæð cða ekki. Ennfrcmur skal scr-
staklega koma fram hver fjárhæð virðisaukaskatts er, cllcgar að virðisaukaskattur sé
18,03% af heildarverði. Við sölu til skattskylds aðilh skal fjárhæð virðisaukaskatts ætfð
koma frain.
Sölureikningar skulu vera a.m.k. f þríriti. Ætíö skal láta viðskiptamanui ( tc frumrit
rciknings. Eitt cintak (sainrit) skal varðveita í réttri töluröð. I’riðja cintakið skal liggja til
grundvallar færslu á sölu í bókhaldi.
5-gr- _
Óhcimilt er að færa á sama sölureikning bæði skattskylda sölu og sölu scm cr undanþcEj/
I virðisaukaskatti.
Um leiö og viö hvetjum atvinnurekendur lil að bregðasl skjótt við, viljum við
minna á að við veitum alla þjónustu við hönnun og prentun sölureikninga, svo og
allra eyðublaða er fyrirtæki þurfa á að halda.
Kjörið tækifæri til þess að breyta, bæta og/eða samræma eyðublöð
fyrirtækisins.
Hafið samband við söluskrifstofu
okkar í síina
64 14 99
. . . og málið er leyst
G. BEN.
PRENTSTOFA
NÝBÝLAVEGI 30- KÓPAVOGI