Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 13

Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 13
I FRETTIR BÚSTJÓRAR OG SKIPTASTJÓRAR: MÁLIÐ TIL KASTA ALMNGIS Grein Valþórs Hlöð- verssonar, ritstjórnar- fulltrúa Frjálsrar versl- unar, um störf bústjóra og skiptastjóra í þrotabú- um hefur vakið mikla at- hygli en þar fjallaði hann um það hvernig störf þessara manna eru sveip- uð leyndarhjúpi að því er virðist. Ljóst er að mjög erfitt er að afla upplýs- inga um það eftir hvaða reglum þessir menn vinna, hver séu kjör þeirra og hvernig hagað sé eftirliti með störfum þeirra. Upplýsingar liggja þó fyrir um dæmi þar sem ótrúlega háar fjárhæðir hafa runnið til bústjóra og skiptastjóra vegna starfa þeirra. Á spástefnu Stjórnun- arfélagsins sem haldin var í desember skiptust menn á skoðunum um væntanlega verðbólgu á árinu 1990. Skoðanir voru vægast sagt skiptar. Þetta kom m.a. fram og verður fróðlegt að fylgj- ast með því, hverjir reyn- ast sannspáir: Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra sagðist gera sér vonir um að verðbólgan næðist nið- ur í eins stafs tölu þegar líða tæki á árið og gæti farið niður í 5% á seinni hluta ársins. Hann gat þess að forsenda þess árangurs væri sú að í Athygli vöktu jafnvæg- islaus viðbrögð skipta- ráðandans í Reykjavík sem ritaði grein um málið í Morgunblaðið í fram- haldi af skrifum Valþórs í kjarasamningum yrði samið á grundvelli fyrir- liggjandi raunveruleika en ekki með öðrum hætti. Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur, fram- kvæmdastjóri VIB, spáði því einnig að verðbólgan næðist niður fyrir 10% í lok ársins. Aðrar spár reyndust ekki eins bjart- sýnar og þeirra tveggja sem hér hafa verið nefnd- ir. Þjóðhagsspá gerir ráð fyrir 16% verðbólgu og meðaltal af spádómum allmargra atvinnufyrir- tækja, sem leitað var til, segir að verðbólgan verði 19,5%. Enn svartsýnni Frjálsri verslun, en Val- þór nefndi grein sína „Utfararstjórar atvinnu- lífsins." Skiptaráðandinn fann hjá sér þörf til að ganga fram fyrir skjöldu voru hagfræðingarnir Vilhjálmur Egilsson og Þröstur Ólafsson sem voru sammála um að verðbólgan 1990 yrði á bilinu 25%-30%. Þor- valdur Gylfason var svip- aðrar skoðunar og spáði um 30% verðbólgu. Loks má nefna að gerð var grein fyrir skoðunum almennings sem komið hafa fram í skoðanakönn- unum hjá Hagvangi þar sem fólk hefur verið spurt hvað það ætti von á mik- illi verðbólgu næsta hálfa árið. Niðurstaðan er sú að fólk á von á yfir 30% verð- bólgu á næsta ári. og freista þess að verja yfirmann sinn, Jón Skaptason, og son hans, Gest Jónsson, sem nefnd- ur var konungur skiptast- jóranna í skrifum Val- þórs. Svo mikið var skiptaráðandanum niðri fyrir að af skrifum hans mátti ráða að hann hafi ekki gefið sér tóm til að lesa almennilega þá grein sem hann tók þó að sér að svara! Valþór svaraði fyrir sig í Morgunblaðinu í grein sem hann nefndi „Ragnar Hall veður reyk.“ í grein sinni sýndi hann fram á hvernig Ragnar Hall hljóp á sig. Umfjöllun Frjálsrar verslunar um málið hefur vakið mikla athygli og hafa margir komið að máli við okkur út af henni, m.a. til að koma frekari upplýsingum á framfæri, en ýmsum virð- ist vera nóg boðið. I hópi þeirra sem rætt hafa við okkur eru alþing- ismenn, sem líta málið mjög alvarlegum augum og hyggjast afla frekari upplýsinga og telja það reyndar skyldu sína. Og Margrét Frímanns- dóttir, formaður þing- flokks Alþýðubandalag- sins, hefur nú lagt fram fyrirspurn um málið á al- þingi þar sem hún óskar eftir skýrum svörum frá dómsmálaráðherra, en Margrét hefur sýnt máli þessu mikinn áhuga. Svars ráðherrans er að vænta í janúar þegar þing kemur saman að loknu jólaleyfi. HVER VERÐUR VERÐBÓLGAN ÁRIÐ1990? 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.