Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 23

Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 23
Oflugri bókhaldskerfi skipta öllu máli: En öflug bókhaldskerf i vilja oft veröa of flókin f höndum notandans. Víkurhugbúnaði hefur tekist að gera RÁÐ bókhaldskerfin einföld í notkun en þó geysiöflug. Vorið 1988 var skipt um valmyndakerfi í RÁÐ hugbúnaði, og kerfin sett í niðurfallandi valmyndir. RÁÐ hugbúnaður varð fyrsti viðskiptahugbúnaðurinn á íslandi með niður- fallandi valmyndakerfi eins og nú eru notuð í OS/2, Machintosh og Unix stýrikerfum. RÁÐ hugbúnaður hefur einnig leitt íslenska forritaþróun á öðrum sviðum. Frá ársbyrjun 1988 hafa kerfin verið útbúin Ritvinnslu, Töflureikni, Samskiptaforriti og Gagnagrunni, einnig var sett upp í kerfin einföld hjálparforrit eins og dagatal með tímaskráningu (Time Manager), símaskrá við- skiptamanna þar sem hægt er að f letta upp á mjög ein- faldan hátt heimilisfangi, símanúmeri, hreyfingalista o.s.frv. viðskiptamanns. Einnig hefur frá byrjun verið hægt að fá reiknivél á skjáinn hvar sem er í RÁÐ hugbúnaði. Meðtilkomunýrraskattalagaermikilvægt að fyrirtæki noti hugbúnað sem hentar fslenskum aðstæðum. Varist eftirlíkingar - Veljið RÁÐ hugbúnað ¥ VÍKURHUGBÚNAÐUR I Við gerum betur . . . Símar: 91-688665,92-14879 , Fax: 92-15879

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.