Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 35

Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 35
AÆTLANIR MISTOK A MISTOK OFAN EITT MEGINVANDAMÁL ÍSLENSKS VIÐSKIPTALÍFS ER VANÞRÓUÐ ÁÆTLUNARGERÐ OG TAPAST GÍFURLEGIR FJÁRMUNIR Á HVERJU ÁRIVEGNA ÞESS Hin mikla hrina gjaldþrota hjá fyrirtækjum og einstaklingum undanfarin misseri vekur ýmsar spumingar varðandi möguleika manna til að átta sig á viðskipta- umhverfinu og aðsteðjandi vanda í rekstri. Hvemig eru menn í stakk búnir til að gera áætlanir og hvers vegna eru TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON mistök í þeim efnum eitt af meg- ineinkennum íslensks við- skiptalífs? Hér á eftir verða þessi mál reifuð og minnst á nokkur dæmi um áætlun- armistök í einkarekstri og hjá opin- berum aðilum. Reynt verður að svara spurningum á borð við þessar: Eru áætlunarmistök algengari hér á landi en almennt gerist? Stafa þau af sveifl- unum í þjóðarbúskapnum eða eiga þau rætur í þeirri staðreynd að ís- lendingar eru bjartsýnasta þjóð í heimi? Gengst Þjóðhagsstofnun fyrir spám um framvindu efnahagsmála, sem eru byggðar á óskhyggju ráða- manna á hveijum tíma en ekki köldu, hagfræðilegu mati? Er óhamingja 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.