Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.12.1989, Qupperneq 53
Frá Tölvuskóla íslands að Höfðabakka 9. Menntaskólinn við Hamrahlíð var fyrsti skólinn sem bauð upp á Öldunga- deild. fyrir aðra háskólamenn en viðskiptafræð- inga og er áætlað að þau námskeið heijist í byrjun árs 1990.“ Margrét sagði að með þessu starfi End- urmenntunamefndarinnar væri Háskólinn og hans samstarfsaðilar að koma til móts við brýna og vaxandi þörf háskólamanna fyrir símenntun. „Spáð hefur verið að tala háskólamenntaðra hér á landi tvöfaldist fyrir árið 2000. Sú spá ásamt sífellt örari tæknibreytingum og þar með úreldingu þekkingar og vinnubragða sýnir að líklega verður símenntun stöðugt stærri þáttur í íslensku menntakerfi," sagði Margrét að lokum. MÁLASKÓLAR Nemendafjöldinn í málaskólum hefur aukist jafnt og þétt en elsti málaskóli landsins er Mímir sem stofnaður var fyrir fjörutíu árum. Málanám er auðvitað viða- mikið í öldungareildum mennta- og fjöl- brautaskólanna og hjá þeim námsflokkum er starfa hér á landi. Hin aukna aðsókn í málaskólana kemur til af mörgu og má m.a. nefna að sífellt fleiri íslendingar ferð- ast erlendis og viðskipti íslendinga við önnur Iönd aukast hröðum skrefum. Þeir, sem hafa dvalið með fjölskyldum sínum erlendis ýmist vegna náms eða atvinnu, láta böm sín gjarnan í málaskóla þegar heim kemur til þess að viðhalda því tungu- máli sem talað var á meðan dvalið var á viðkomandi stað í útlöndum. A sama tíma og straumur ferðafólks hefur legið til landa eins og t.d. Þýskalands, Ítalíu og Spánar hefur aðsókn í nám í þeim tungumálum stóraukist. Einnig má nefna hollensku en kennsla í henni var vart á boðstólum fyrr en viðskiptasambönd við Holland styrkt- ust. Enska er það tungumál, sem flestir sækja í að læra, og er t.d. starfandi sér- stakur Enskuskóli að Tungötu 5 en þar er bæði boðið upp á almennt enskunám og ýmis sémámskeið t.d. í viðskiptaensku, samræðulist, bókmenntum og rituðu máli. Einnig em námskeið fyrir börn. Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar að Miðstræti 7 býður upp á fjölbreytt málanám en þar em ein átta tungumál kennd. Einnig má geta þess að Viðskipta- og málaskólinn Borgar- túni 28 býður upp á allmörg námskeið í tungumálum. TÖLVUSKÓLAR Á tímum tölvu- og tæknialdar er ekki undarlegt þó aðsókn í tölvunám sé mikil en fjölmargir skólar víðsvegar um landið bjóða upp á ýmis námskeið í tölvunotkun og ýmsu því sem henni tengist. Flestir tölvuskólar eiga það sameiginlegt að vera ungir, eins til tveggja ára, yfirgnæfandi meirihluti nemendanna eru konur og mikið og gott úrval námskeiða er í boði. Tölvu- fræðslan og tölvuskólar Stjómunarfélags Islands og Gísla J. Johnsen em mjög stórir skólar svo og Tölvuskóli Einars J. Skúla- sonar. Hann er ekki nema ársgamall en nemendur skólans em ýmist á eigin veg- um eða á vegum fyrirtækja. Starfsemi skólans byggist á stuttum námskeiðum, sex til tuttugu kennslustunda, þar sem fjallað er um afmarkað efni. Hver nemandi hefur sér tölvu til umráða. Tölvuskóli íslands að Höfðabakka 9 er eins árs um þessar mundir en starfsemi skólans má skipta í þrennt: Námskeið í skrifstofutækni en það er 250 kennslu- stunda námskeið og em kenndar þar hag- nýtar tölvu- og viðskiptagreinar. í öðm lagi er sk. tölvutækni en það er 100 kennslustunda námskeið og að lokum er svo nefnd viðskiptatækni en þá er lögð áhersla á ýmsar viðskiptagreinar og er námskeiðið 150 kennslustundir. Auk þessa em í boði styttri námskeið. Hver nemandi hefur sér tölvu til umráða. Hér mætti einnig nefna tölvuskóla eins og Appel-tölvuskólann, Tölvumennt sf og Tölvuskólann Ámiúla 5 en þeir sinna allir tölvukennslu fyrir almenning. VANTAR LAGASETNINGU Þó ótrúlegt megi virðast em hvorki til nein heildarlög um almenna fullorðins- fræðslu né um starfstengda símenntun hér á landi. Að þessum málum er reyndar 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.