Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 55

Frjáls verslun - 01.12.1989, Side 55
Víðskíptatækni nýtist bæði einstaklingum og fVrirtækjum sem vílja bæta þekkingu sína og kynnast nútímaaðferðum við rekstur og stjórnun fyrirtækja. Sérstök áhersla er fögð á lausn raunhæfra verkefna. Allt námsefní er á íslensku og leíðbeínendurnír hafa, auk háskóla- menntunar, mikla reynslu úr víðskíptalífmu og af kennslu. Viðskiptatæknínámíð tekur 128 klst og hefjast næstu námskeíð 6. nóvember. Hagstæð greíðslukjör eru í boðí. Innritun og all- ar nánari upplýsingar eru veittar í síma 62 66 55. Hafið samband og víð sendum ykkur bækl- íng um hæl. NÁMSGREINAR: Stofnun fýrírtækja og rekstrarform • Grunnatríðí í rekstrarhagfræði • Stjórnun • Grunnatriði í markaðsfræðí • Verðfagning • Augfýsingar, sölumennska og kynningarstarfsemí • Framlegðar- og arðsemíútreikníngar • Grunnatríði í fjármálum • Stefnumótun • Áætlanagerð • Lestur og túlkun ársreikninga • Tölvur og algengur við- skíptahugbúnaður. Viðskiptaskólinn BORGARTÚNI24 t

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.