Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Page 63

Frjáls verslun - 01.12.1989, Page 63
Skrifstofa Tómstundaskóla MFA er að Skólavörðustíg 28 í Reykjavík. Að sögn skólastjóra skólans, Vilborgar Harðardótt- ur, eru ekki nema þrjú til fjögur ár síðan að MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, tók yfir rekstur Tómstundaskólans. „Skólinn var lengst af í eigu ein- staklinga en MFA gekk til sam- starfs við þá aðila sem leiddi til þess að MFA tók yfir reksturinn að ósk fyrri eigenda.“ Mjög mörg námskeið hafa verið í boði sl. ár og voru t.d. um 70 námskeið á vor- önn 1989. „Námskeiðunum hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa aldrei verið fleiri en einmitt nú. Lengstu námskeiðin eru tíu vikna námskeið og er þá kennt einu sinni í viku, fjórar kennslustundir í senn. Frá mánudegi til fimmtudags fer kennslan fram á kvöldin en einnig er kennt á laugar- dögum. Nemendur skólans eru á aldrinum 5 til 86 ára og eru konur í miklum meiri- hiuta eða allt upp í 80% þátttakenda. Mið- að er við að vera með átta til tólf manns í hveijum hóp og aldrei fleiri en átta á tungumálanámskeiðunum. ‘ ‘ TÓMSTUN DASKÓLIN N HHHI Áhugasamir nemendur hjá Tómstundaskólanum. ENSKU SKÓLINN, enska er okkar mál Námskeiðin hefjast 15. og 16. janúar. 1990 Ensku Skólinn býöur upp á yfir 10 mismunandi enskunámskeið fyrir byrjendur, lengra komna, börn og unglinga. 7 vikna enskunámskeið. Kennt er 2 daga í viku einn og hálfann tíma í senn. ☆ Hámark 10 stig og stöðupróf. iu 1 nop. Viðskiptaenska -12 vikur. ☆ Stöðupróf Skrifstofu og ritara enska. Námsbækur Síma enska- fyrir fólk sem vill öðlast meira öryggi í samtölum til útlanda innifaldar Rituð enska. 12 vikur. ☆ Sérhæfðir Umræðuhópar- 12 vikur. enskumæl- Enskar bókmenntir-12 vikur. andi Undirbúningur fyrir T.O.E.F.L. kennarar Bretlands-saga, menning, ferðalög-12 vikur. ☆ Prófskírteini Barnanámskeið 12 vikna. Leikskóli 3-5 ára. Forskóli 6-8 ára,. ýV VR og félög Almenn enskunámskeið 8-12 ára. innan Unglinga námskeið 13-15 ára. B.S.R.B. styrkja Ensku Skólinn félagsmenn TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK, ICELAND. TEL. 25330/25900. ENGLISH LANGUAGE SCHOOL 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.