Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 7
Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga ALVIB hefur samið við Sameinaða líftryggingarfélagið hf, SAMLIF, um að bjóða sjóðfélögum í ALVIB lífeyristryggingar á hagstœðu verði. SAMLIF er í eigu Sjóvá-Almennra trygginga og Tryggingamiðstöðvarinnar. Gert er ráð fyrir að sjóðfélagar velji sér tryggingar eftir þörfum hvers og eins en sér- frœðingar VIB og SAMLIF eru reiðubúnir að aðstoða við val á tryggingum. ALVÍB mun sjá um greiðslu tryggingariðgjalda fyrir sjóðfélaga og upplýsingar um tryggingavemd munu birtast á yfirlitum til sjóðfélaga. Með því að greiða í ALVÍB og kaupa lífeyris- tryggingar hjá SAMLÍF geta sjóðfélagar greitt í séreignarsjóð og notið sambærilegra trygginga og sjóðfélagar í sameignarsjóðum njóta. Með þessu móti vita sjóðfélagar nákvæmlega hversu hátt hlutfall iðgjalda fer í eftirlaunasjóð annars vegar og tryggingar hins vegar. Þeir vita nákvæmlega hvað hver trygging kostar og hver inneign þeirra í séreignarsjóði er á hverjum tíma. Þær tryggingar sem SAMLÍF býður sjóðfélögum í ALVÍB eru eftirfarandi: Iðgjaldstrygging tryggir áframhaldandi greiðslu í lífeyrissjóð og kaup á tryggingum ef starfsorka skerðist um helming eða meira. Afkomutrygging tryggir mánaðarlegar tekjur til 60 eða 65 ára aldurs ef starfsorka skerðist um helming eða meira af völdum sjúkdóma eða slyss. Ævilífeyrir tryggir mánaðarlegar greiðslur frá lífeyrisaldri til dánardags. Þannig má hugsa sér að greiðslur úr ævilífeyri taki við þegar sjóðfélagi er búinn með inneign sína í ALVlB. Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum fréttum um lífeyrismál. I honum er að finna upplýsingar um nvernig tryggja má fjárhagslegt öryggi alla ævina með pví að greiða í ALVIB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sj ó vá-Almennra. Líftrygging tryggir nánustu vandamönnum fjárhagslegt öryggi við fráfall sjóðfélaga. Eftir því sem inneign í ALVÍB eykst minnkar þó þörfin á líftryggingu. Sjúkra- og slysatrygging, tryggir dagpeninga- greiðslur í allt að þrjú ár vegna slyss eða sjúkdóms og eingreiðslu við varanlega örorku, ef örorka er metin 40% eða meira vegna slyss eða sjúkdóms. Notið símaþjónustu okkar milli kl. 18.00-19.00 alla þriðjudaga ef einhverjar spurningar eru. Okeypis ráðgjöf í síma 560-8900. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8Ú00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.