Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 63
enda stutt í Dramatíska leikhúsið og í óperuna og mörg gallerí eru í ná- grenninu. Örjan Klein leggur höfuð áhersluna á tvennt, þ.e.a.s. sænskar hefðir í matargerð og hollustu. Rétt- irnir eiga að vera bragðmiklir, mett- andi, hollir og frekar hitaeininga- snauðir. Þetta hefur honum tekist með miklum ágætum, enda er veit- ingahúsið K.B. feikilega vinsælt. í hópi listunnenda Stokkhólmsborgar eru margir aðilar úr viðskiptalífinu. Matargerð Örjans Klein hentaði þeim einstaklega vel, maturinn var hollur, bragðgóður og - sænskur. K.B. var því staðurinn til að fara á í hádeginu og til að bjóða erlendum viðskiptavinum á að kvöldi til. í hádeginu eru því flest- ir gestana úr viðskiptaheiminum, en á kvöldin eru þar aðallega listamenn, fjölmiðlafólk og fólk úr viðskiptalífinu með erlenda gesti. Frá því að Svíþjóð gekk í Evrópusambandið hafa vin- sældir K.B. aukist til mikilla muna enda þjóðum Evrópusambandsins mikið í mun að halda á lofti einkennum Þetta er merki veitingastaðarins K.B. þar sem lagt er upp úr hollum og góðum mat. í matarhefðum, sem og öðrum þjóð- legum hefðum. Á matseðli K.B. er mikið úrval af ljúffengum sfldarrétt- um, vatnafiski og gömlum sænskum réttum. í þeim efnum mætti nefna saltaða uxabringu með káli, rófum, kartöflum og piparrót. Annars er matseðillinn settur saman eftir árs- tíðum, það er framboð góðs hráefnis sem ræður því hvað sett er á matseð- ilinn. Nú í maí var t.d. boðið upp á nýjan spergil og nýgenginn lax og ljúf- fengan eftirrétt gerðan úr rabbarbara sem var nýkominn á markaðinn. Margir réttanna eru soðnir frekar en steiktir og allt kjöt er keypt beint af bændunum. Kjúklingamir hafa geng- ið um frjálsir og allt grænmeti er líf- rænt ræktað, svona mætti lengi telja. íslenskir veitingamenn gætu margt lært af Örjan Klein, sem eins og áður sagði leggur höfuðáhersluna á þjóð- legan, hoflan og góðan mat. Restaurant K.B. Smaalandsgatan 7, sími 7696032. dí Markaðskerfi Fyrir daglega vinnslu markaðs- og sölustjórans. tíi Upplýsingabanki Hægt er að bæta inn upplýsingum eftir þörfum. ilr Markhópar Einfalt að finna skilgreindan markhóp og vinna áfram með hann. ílt Fyrirtækjaskráin Yfir 16.000. fyrirtæki, 5.000. vöru- flokkar og 4.000. umboð. RÁÐHUGBÚNAÐUR Bœjarhrauni 20. Hafnarfirði S: 565 4870 FRÓÐI f 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.