Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 10
FRETTIR FROÐIER FLUTTUR Nýtt símanúmer Fróða og Frjálsrar verslunar er 515-5500. Nýtt faxnúmer er 515-5599. Heimilisfangið er Seljavegur 2,101 Reykjavík Fróði, útgáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, er fluttur að Seljavegi 2, fjórðu hæð, í Héðinshúsið svonefnda. Flutningarnir fóru fram helgina 24. og 25. júní og gengu afar vel. Eftir flutninginn eru allir starfsmenn Fróða, um 60 talsins, loksins komnir saman undir eitt þak. Fyrirtækið er nú á ein- um stað en til þessa hefur það verið á tveimur stöð- um. Ritstjórnin var til húsa að Bíldshöfða 18 en skrifstofa að Armúla 18. U" s Fróði er fluttur í Héðinshúsið að Seljavegi 2, á 4. hæð. Sérlega vel hefur tekist til við að skipuleggja hið nýja húsnæði og búa það undir starfsemi Fróða. Mikið hagræði fylgir því að fyrirtækið sé með alla starfsemi sína á sama stað, auk þess sem það er ánægjulegra fyrir starfs- Sérlega vel tókst til við að skipuleggja nýja hús- næðið og búa það undir starfsemi fyrirtækisins. Við flutninginn breyt- ast bæði síma- og fax- númer Fróða og Frjálsrar verslunar. Nýtt síma- númer er 515-5500. Nýtt faxnúmer er 515-5599. Heimilisfangið er Selja- vegur 2, 101 Reykjavík. Beint innval á ritstjórn Frjálsrar verslunar er 515-5616. Beint innval á auglýsingadeild Frjálsrar verslunar er 515-5618. TEYMIER MEÐ ORACLE Teymi hf. hefur tekið við umboði fyrir Oracle Corporation á íslandi. Oracle Corp. framleiðir hugbúnað til gagna- vinnslu fyrir fyrirtæki og stofnanir og er fyrirtækið með þeim stærstu í heiin- inum á sínu sviði. Velta þess var um 2 milljarðar dollara á síðasta ári og jókst hún um 35% á milli ára. Gert er ráð fyrir svip- aðri aukningu á þessu ári. Elvar Steinn Þorkels- son er framkvæmdastjóri Teymis. Hann sagði á blaðamannafundi að markmiðið væri að auka markaðshlutdeild fyrir- tækisins hér á landi. Elvar Steinn er einn af eigendum fyrirtækisins. Auk hans eiga fyrirtækin Opin kerfi hf. og Tækni- val í fyrirtækinu. Frosti Bergsson, forstjóri Op- inna kerfa hf., er stjórn- arformaður Teymis. KT RAÐSTEFNU- OG FUNDATULKUN ‘tSJ TJARNARGOTU 4 • 101 REYKJAVIK • SIMI: 562 6588 ► Þýðingar og textaráðgjöf, er fyrirtæki með sérhæft starfsfólk í þýðingum, ráðstefnu- og fundatúlkun, ásamt textagerð og ráðgjöf á níu tungumálum. ► Skjót og góð vinnubrögð Ellen Ingvadóttir Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Sími: 562 6588 Bréfsími: 562 6551 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.